Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Bessason um krónuna: "Svćsnasti óvinur launafólks"

Sigurđur BessasonStrax eftir hruniđ, haustiđ 2008 var ljóst ađ íslenska krónan gat ekki stađiđ óstudd. Ţessvegna var hún sett á gjörgćslu, sem kallast gjaldeyrishöft og er ţar enn. Ísland og íslenskt atvinnulíf fer inn í áriđ 2012 međ "haftakrónuna" ađ leiđarljósi.

Mikiđ hefur veriđ rćtt og ritađ um ţessi höft og menn t.d. bent á ađ ţau séu mjög skađleg. Vinna viđ ađ afnema höftin er hafin en enginn veit í raun hvernig krónan mun bregđast viđ "frelsinu" aftur. Ţađ er erfitt mál ţegar um ţjóđargjaldmiđil er ađ rćđa! Menn hljóta ađ vera sammála um ţađ, hvort sem um er ađ rćđa ţá sem eru fylgjendur hennar eđa ekki.

Fylgifiskur krónunnar er óstöđugleiki og verđbólga og ţađ gerir Sigurđur Bessason, formađur verkalýđsfélagsins Eflingar ađ umtalsefni í pistli á vefsíđu félagsins. Hann segir:

"Allt frá ţví samningar voru undirritađir hefur allt of há verđbólga ríkt í landinu sem jafnt og ţétt hefur saxađ á ţann ávinning sem stefnt var ađ til ađ reyna ađ vinna aftur hluta kaupmáttarins sem tapađist í hruninu. Markmiđiđ um ađ ná marktćkri styrkingu íslensku krónunnar er augljóslega ekki ađ takast á ţessu ári. Íslenska krónan hefur sannarlega sýnt ţađ í ţessu hruni ađ hún er vinur framleiđanda sem flytja vörur sínar til útlanda en um leiđ svćsnasti óvinur launafólks ţar sem veikindi hennar nćrast á lćkkuđum kaupmćtti fólksins.

Ţví miđur stađfestir viđhorfskönnun Gallup Capacent sem gerđ var fyrir Flóafélögin nýlega alla helstu neikvćđu ţćtti ţessarar ţróunar."

(Mynd af www.efling.is - skjáskot)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Orđ hans segja allt sem segja ţarf um krónuna ţví  enn og aftur telja menn sig geta handstýrt gengi krónunnar.

"Markmiđiđ um ađ ná marktćkri styrkingu íslensku krónunnar er augljóslega ekki ađ takast á ţessu ári."

Gjaldmiđill er ekki eitthvađ sem á ađ handstýra eins og gert var á árunum fyrir hrun.  Gjaldmiđill á ađ endurspegla styrk hagkerfisins og horfur án afskipta stjórnmálamanna eđa verkalýđshreyfingarinnar.  Gjaldmiđill og gengi hans er heldur ekki eitthvađ sem á ađ semja um í kjarasamningum eins og var gert.

Lúđvík Júlíusson, 28.12.2011 kl. 18:46

2 Smámynd: Kristinn D Gissurarson

Hvernig getur krónan veriđ svćsnasti óvinur launafólks? Ţađ er hagstjórnin sem skiptir máli, ekki hvađ gjaldmiđillinn heitir.

Ţađ er alveg ljóst ađ ef útflutningsgreinarnar fá ekki "rétt" verđ fyrir afurđir sínar er ekki hćgt ađ reka ţjóđfélagiđ. Menn geta svo deilt um skiptinguna.

Ég veit, satt best ađ segja, ekki hvort skynsamlegt er ađ skipta um gjaldmiđil. Ekki kemur evran til greina. Ţađ er ekki vitađ hvort hún hefur ţađ af, í ţví ölduróti sem ríkir innan ESB.

Kristinn D Gissurarson, 28.12.2011 kl. 22:13

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"Fyrst andstćđingar ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu á ţessu bloggi eru svona gríđarlega vissir um ađ Evrópusambandiđ og evran séu ađ hruni komin hljóta ţeir ađ samţykkja ađ leggja eina milljón króna inn á reikninginn minn um nćstu áramót ef ţađ gerist ekki.

Ţögn er sama og samţykki.

Reikningsnúmeriđ mitt er 0311-26-6300.

Steini Briem, 5.8.2011 kl. 18:37"

Ţorsteinn Briem, 28.12.2011 kl. 23:21

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Verkalýđsforystaner svćsnasti óvinur verkafólks, og verkafólk vćri miklu betur sett án verkalýđsforystunnar í núverandi mynd. Ţessi forysta vinnur af heilindum gegn öllum hag verkafólks. Ekki datt Gylfa Arnbjörnssyni í hug ađ fara fram á hćkkun skattleysismarka, sem hefđi veriđ besta og réttlátasta kjarabótin, enda er Gylfi í liđi međ SA. 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 29.12.2011 kl. 00:18

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Kristinn D Gissurarson,

Viđ Íslendingar lifum sem betur fer á fleiru en útflutningi sjávarafurđa, sem eru ţar í ţriđja sćti.

Í fyrsta sćti er útflutningur á ţjónustu og í öđru sćti útflutningur á iđnađarvörum.

Útflutningur á sjávarafurđum var hér 28,15% af útflutningi vöru og ţjónustu áriđ 2009 en 55,59% áriđ 1994, samkvćmt Landssambandi íslenskra útvegsmanna (LÍÚ):

Hlutfall sjávarafurđa af útflutningi 1994 - 2009


Verđ á íslenskum sjávarafurđum hefur veriđ hátt erlendis undanfarin ár og verđur ţađ áfram vegna mikillar eftirspurnar.

Íslenskur sjávarútvegur hefur ţví enga ţörf fyrir gengisfellingu íslensku krónunnar, sem hćkkar hér verđ á ađföngum, til ađ mynda skipum, varahlutum, olíu, veiđarfćrum og kosti.

Og sömu sögu er ađ segja af öđrum útflutningsgreinum hér, til ađ mynda iđnađi og ferđaţjónustu, ţar sem lćkkun á gengi íslensku krónunnar ţýđir til dćmis verđhćkkun á bifreiđum, tćkjum, varahlutum, olíu og bensíni.

Og í landbúnađi hćkkar gengisfelling íslensku krónunnar verđ á til ađ mynda dráttarvélum, olíu, varahlutum, tilbúnum áburđi og kjarnfóđri.

Ţar af leiđandi hćkkar hér verđ á sjávarafurđum, iđnađar- og landbúnađarvörum, svo og innfluttum byggingavörum, verđbólgan eykst ţví og öll verđtryggđ lán hćkka.

Sjómenn jafnt sem forstjórar ţurfa ţar af leiđandi ađ greiđa hér hćrra verđ en áđur fyrir til dćmis matvörur, bifreiđar, bensín, varahluti og íbúđarhúsnćđi.

Allir launamenn krefjast ţví launahćkkunar til ađ vega upp á móti gengisfellingunni.

Og ađ sjálfsögđu eru Hádegismórarnir og ađrir "Sannir Íslendingar" hrifnir af ţví.

Ţeim finnst gott ađ pissa í skóinn sinn.

Ţađ er hlýtt og notalegt.

Ţorsteinn Briem, 29.12.2011 kl. 03:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband