16.1.2012 | 17:51
Danskir atvinnurekendur styðja upptöku Evrunnar
Frétt á www.visir.is hefst svona: "Samtök atvinnulífsins í Danmörku (Dansk Industri) eru enn þeirrar skoðunar að upptaka evrunnar væri í þágu hagsmuna dansks efnahagslífs, þrátt fyrir umrótið á evrusvæðinu. Þetta segir Karsten Dybvad, framkvæmdastjóri samtakanna.
Við höfum ekki skipt um skoðun, svaraði Dybvad þegar Fréttablaðið spurði hann hvort Dansk Industri talaði enn fyrir upptöku evru. Í skoðanakönnunum sjáum við að forystumönnum fyrirtækja sem vilja taka upp evru hefur fækkað frá því sem var, en um leið sjáum við aukinn stuðning við tengingu dönsku krónunnar við evruna.
Dybvad segist telja að mikil andstaða við upptöku evrunnar í Danmörku samkvæmt skoðanakönnunum sé vegna þeirrar óvissu, sem ríki á evrusvæðinu. Ef maður styngi upp á því að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um evruna á morgun, myndi fólk sennilega segja manni að bíða hægur og sjá hvernig mál þróast. En við styðjum áfram upptöku evru."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Danmörk er útkjálki Þýskalands og hefur verið lengi.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2012 kl. 21:44
"Denmark: the Danish kroner joined ERM II on 1 January 1999, and observes a central rate of 7.46038 to the euro with a narrow fluctuation band of ±2.25%."
Þorsteinn Briem, 16.1.2012 kl. 22:53
"FÆREYSKA KRÓNAN" ER BUNDIN GENGI EVRUNNAR.
"Færeyska krónan er jafngild dönsku krónunni.
Gengisbinding dönsku krónunnar við evruna nær því einnig til Færeyja - og Grænlands."
Þorsteinn Briem, 16.1.2012 kl. 22:55
Ekki að það skipti höfuðmáli, en mig minnir einhvern veginn að Dansk Industri, séu eins og nafnið bendir til séu Samtök Iðnaðarins og séu meðlimir í heildarsamtökum atvinnurekenda eða atvinnuliífsins í Danmörku. Mig minnir að það séu rúmlega 10 önnur samtök í þeim heildarsamtökum. En hérna er sökin liklega Vísis, en það liggur mörgum á að boða fagnaðareriendið þar.
G. Tómas Gunnarsson, 17.1.2012 kl. 00:25
Samtök atvinnulífsins (SA), ársskýrsla 2010-2011, bls. 27:
"Um áratuga skeið hafa Samtök atvinnulífsins átt mikið og gott samstarf við systursamtök á Norðurlöndum.
Þau eru Dansk arbejdsgiverforening (DA), Dansk Industri (DI), Elinkeinoelämän keskusliitto (EK), Næringslivets Hovedorganisasjon (NHO) og Svenskt Näringsliv (SN)."
DI - Organisation for erhvervslivet:
"Currently 10,000 companies have chosen to join forces within DI."
"DI is a trade organisation and an employers' association."
"DI also has more than 100 member associations, as well as multi-trade communities.
These cover e.g. the food industry; IT, telecommunication, electronics and communication; the building material industry; the energy industry; the service industry; the automotive industry; the Danish Management Board; the wood and furniture industry and the machinery and metal industry. "
Þorsteinn Briem, 17.1.2012 kl. 03:29
Ég fletti þessu ekki upp í gær, en gerði það nú. Ég get ekki séð að það sé neinn vafi á því að DI er meðlimur í DA. DI, enda með u.þ.b. 10.000 meðlimi, en DA sem heildarsamtök með yfir 25.000. Afskaplega erfitt að réttlæta að þýða Dansk Industri sem Samtök atvinnulífsins, þegar Dansk Arbejdsgiverforening er til staðar. Ekki frekar en að kalla Samtök iðnaðarins, Samtök atvinnulífsins.
G. Tómas Gunnarsson, 17.1.2012 kl. 14:29
Verðum við íslendingar ekki skynyrðislaust að gera allt eins og Danir, sama hvort eitthvað mæli sérstaklega með því fyrir íslenskar aðstæður?
Það er á sumum að heyra, að réttlætanleg rök fyrir málunum sé óþarfa aukaatriði, á eyjunni spilltu norður í hafi. Eyjunni, sem skal umfram allt halda dauðahaldi í rótgróna spillinguna á Íslandi, og hundsa rannsóknarskýrslu alþingis og það nauðsynlega uppgjör sem verður að fara fram.
Ísland á greinilega að vera mafíustýrð þrælaeyja áfram, í boði Samfylkingar og Vinstri Grænna, með laumu-stuðning frá gömlum Sjálfstæðis og Framasóknar-"gæðingum" út um víða veröld. Þetta er staðreynd.
Það er eins gott að ekki komi hnökrar á ESB-leiktjöldin, hvað þá að þau verði dregin til hliðar. Það yrði nú aldeilis vandræðalegt, svo ekki sé sterkar að orði kveðið.
Það er aumkunarvert að sumir sjá sér ekki aðra leið færa til að sinna "réttlætinu" á Íslandi, en að ljúga og blekkja. Mikið eru sumir langt leiddir í siðblindri spillingunni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 15:08
Góð Anna Sigríður, hugsaði það sama.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.1.2012 kl. 16:13
NÚNA SEMJUM VIÐ ÍSLENDINGAR EKKI ÞAU LÖG SEM VIÐ TÖKUM UPP samkvæmt samningnum um Evrópska Efnahagssvæðið.
Í EVRÓPUSAMBANDINU TÖKUM VIÐ HINS VEGAR ÞÁTT Í AÐ SEMJA LÖG SAMBANDSINS.
Og það er EKKI meirihluti á Alþingi fyrir því að segja upp aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu.
Hins vegar er MEIRIHLUTI á Alþingi fyrir því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu og hér verði greidd atkvæði um aðildarsamninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þorsteinn Briem, 17.1.2012 kl. 16:52
Semsagt, andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu vilja að Ísland EIGI ÁFRAM aðild að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu OG HAFI ÞAR ENGIN ÁHRIF, þrátt fyrir að TAKA UPP FLEST LÖG Evrópusambandsins!!!
Þeir vilja hins vegar EKKI að Ísland fái aðild að Evrópusambandinu og HAFI ÞAR ÁHRIF á löggjöf sambandsins og Schengen-samstarfið!!!
Þorsteinn Briem, 17.1.2012 kl. 16:53
Hafa einhverjir andstæðingar aðildar Íslands að Evrópusambandinu safnað undirskriftum nýlega gegn aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og ef svo er hversu margar undirskriftir fengu þeir?!
Þorsteinn Briem, 17.1.2012 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.