Leita í fréttum mbl.is

Króatía: Nćstum 60% stuđningur viđ ađild ađ ESB

DubrovnikUm 58% Króata vilja ađ landiđ gangi í ESB, samkvćmt nýrri könnun. Ţjóđaratkvćđi (ekki bindandi, en mikilvćg ţó) verđur haldiđ á sunnudaginn. Ađeins 1 af hverjum 4 Króötum eru á móti ađild.

Ivo Josipovic, forsćtisráđherra, telur ađ landiđ muni hagnast verulega á ađild er varđar, menntun, tćkni og aukin viđskipti!

Skynsamleg afstađa!

Ef ađild verđur samţykkt, mun Króatía verđa 28.ađildarríki ESB, en ađeins fyrir 16 árum  geisađi blóđugt stríđ í gömlu Júgósalvíu og ţar létu um 20.000 Króatar lífiđ.

Vćntanleg ađild Króatía er ţví einnig stórt og mikilvćgt skref til varanlegs aukins lýđrćđis, friđar og virđingar fyrir mannréttindum.

(Myndin er frá hinni sögufrćgu borg, Dubrovnik, viđ Adríahaf)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband