Leita í fréttum mbl.is

ESB fer gegn Ungverjalandi

ESBÁ RÚV segir: "Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins steig í dag fyrsta skrefiđ í áttina ađ ţví ađ hefja mál á hendur Ungverjalandi vegna nýrra stjórnskipunarlaga sem taliđ er ađ gangi í berhögg viđ sáttmála sambandsins.

Jose Manuel Barroso, framkvćmdastjóri ESB greindi frá ţessu á fundi framkvćmdastjórnarinnar í Strassborg. Hann sagđi ađ sambandiđ gćti ekki lengur unađ viđ ţađ ađ í gildi vćru stjórnskipunarlög í Ungverjalandi sem brytu gegn grundvallaratriđum lýđrćđisins. Margir Ungverjar eru sama sinnis. Ţeir saka stjórn Viktor Urban forsćtisráđherra og stjórn hans um ađ hafa fellt úr gildi ýmsar hömlur sem settar voru á stjórnvöld ţegar kommúnistar misstu völdin áriđ 1989."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

ESB fer gegn Ungvarjalandi.Ţađ gerđu Sovétríkin líka 1956.

Sigurgeir Jónsson, 17.1.2012 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband