Leita í fréttum mbl.is

Noregur: Ekki til umrćđu ađ segja upp EES-samningnum

NoregurÍ annarri frétt á RÚV segir: "Jónas Gahr Störe, utanríkisráđherra Noregs, segir ađ ekki komi til greina ađ segja upp samningunum um Evrópska efnahagssvćđiđ og leita eftir tvíhliđa samningi viđ Evrópusambandiđ í stađinn.

Störe tók í hádeginu á móti nýrri skýrslu ţar sem fram kemur hörđ gagnrýni á EES-samninginn. Samstarfinu á Evrópska efnahagssvćđinu er lýst sem ábatasömu en ólýđrćđislegu.

Ţađ var norska ríkisstjórnin sem bađ helstu sérfrćđinga landsins um ađ skođa kosti og galla samningsins um EES. Íslendingar eiga ađild ađ honum ásamt Lichtenstein. Niđurstađa skýrslunnar er ţegar kunn: Samningurinn hefur á 18 ára tímabili reynst Norđmönnum afar ábatasamur en felur í sér meira framsal á fullveldi en innganga í sjálft Evrópusambandiđ.

Störe segir í viđtali viđ viđskiptablađiđ Dagens Nćringsliv í morgun, ađ ţrátt fyrir galla komi ekki til greina ađ segja samningnum upp og leita eftir tvíhliđa viđskiptasamningi viđ Evrópusambandiđ eins og gagnrýnendur EES vilja. Andstćđinga er međal annars ađ finna innan ríkisstjórnarinnar. Störe segir ađ draumar um tvíhliđa samning séu blekkingin ein. Hins vegar sé lýđrćđishallinn á núverandi samningi vissulega umhugsunarefni."

Sjá einnig umfjöllun á vef Já-Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Norđmenn vilja ekki sjá evru.Ţarf ţađ kannski ekki ađ koma fram.Ţeir vilja ekki heldur sjá, ađ ganga í ESB.Er ekki rétt ađ halda ţví til haga.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 17.1.2012 kl. 21:56

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Noregur og Bretland eru olíuríki međ sterka gjaldmiđla.

Ísland er hins vegar ekki olíuríki og ekki međ sterkan gjaldmiđil.

Hér á Íslandi er mesta verđbólga í Evrópu en í Noregi er lítil verđbólga.

Ţorsteinn Briem, 18.1.2012 kl. 00:14

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Áriđ 2008 fóru tćplega 70% af útflutningi Noregs til fimm Evrópusambandsríkja, Bretlands 27%, Ţýskalands 12,8%, Hollands 10,4%, Frakklands 9,4% og Svíţjóđar 6,5%.

Ţorsteinn Briem, 18.1.2012 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband