Leita í fréttum mbl.is

ESB-máliđ: Stóru málaflokkarnir ađ bresta á

Steingrímur J. SigfússonÍ MBL í dag var fjallađ um ESB-máliđ, en á ţessu ári hefjast viđrćđur viđ ESB um "stóru málin" sjávarútveg og landbúnađarmál (ţó hlutur hans sé ekki mikiđ af heildarţjóđarfrmleiđslu landsins) og í frétt blađsins sagđi:

"Ţetta voru gagnlegir fundir. Ég hitti fyrst Stefan Füle, stćkkunarstjóra Evrópusambandsins. Síđan átti ég klukkutíma fund međ Mariu Damanaki [sjávarútvegsstjóra ESB] og voru ţá fyrst og fremst sjávarútvegsmálin rćdd. Síđan átti ég aftur fund međ Füle og Dacian Ciolos [landbúnađarstjóra ESB]. Ţá var fariđ sameiginlega yfir stöđuna í viđrćđunum og ţá sérstaklega landbúnađarmálin,« segir Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráđherra um fundi međ forystumönnum ESB í Brussel í gćr.

»Ţađ var ágćtt ađ hitta ţetta fólk. Ég var búinn ađ hitta Füle áđur [...] og ţađ var mikilvćgt ađ hitta Damanaki og komast í milliliđalaust samband viđ hana,« segir hann um fyrsta fund sinn međ Damanaki."

Steingrímur segir áhuga vera hjá ESB um ađ koma viđrćđunum vel í gang og í frétt MBL segir ennfremur:

"Ég held ađ ţađ sé áhugi á ađ koma ţeim betur í gang, ađ komast í hinar eiginlegu viđrćđur. Ég lagđi auđvitađ áherslu á ţađ af okkar hálfu ađ viđ vildum sem fyrst fara ađ geta látiđ reyna á ţetta í alvöruviđrćđum og vonandi tekst ţađ. Ţađ átta sig allir á ţví ađ ţarna erum viđ međ stóru hlutina undir, eđa suma af ţeim stćrstu. Síđan er ekki hćgt ađ neita ţví ađ ţađ var svolítiđ rćtt um makríl líka."

Í lokin segir svo í fréttinni:

"Ćtli megi ekki ađ segja ađ ţegar rćtt er um ţessi mál viđurkenna allir ađ Ísland hafi mikla sérstöđu og ađ ţađ mun aldrei nást nein niđurstađa öđruvísi en ađ sú sérstađa sé viđurkennd. En í hve ríkum mćli og hvernig ţađ yrđi gert er auđvitađ stóra efiđ. Ţannig ađ ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ ţetta sé óvinsamlegt í ţeim skilningi [...] Ţađ liggur fyrir og er viđurkennt, t.d. í rýniskýrslunum, ađ ESB viđurkennir og áttar sig á sérstöđu Íslands. Hvađ ţađ ţýđir ţegar kemur til stykkisins í hinum eiginlegu samningum verđur ađ koma í ljós,« segir hann."

Steingrímur er, eins og fram hefur komiđ, nýr sjávarútvegs og landbúnađarráđherra, og hefur ţví forrćđi yfir ţessum mikilvćgu málaflokkum, sem efnhags og viđskiptaráđherra (opinber titill!) 

En ţađ verđur spennandi ađ sjá niđurstöđuna úr köflunum um sjávarútvegs og landbúnađarmál, ţađ er alveg á hreinu!

(Leturbreyting: ES-bloggiđ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

27.12.2011:

"Í mars nćstkomandi verđa fleiri samningskaflar opnađir og svo aftur í júní í lok dönsku formennskunnar í ESB.

Framundan er ađ takast á viđ erfiđa kafla í samningaferlinu, ţar á međal um sjávarútvegsmál, landbúnađarmál og umhverfismál.
"

Stađan í viđrćđunum um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu

Ţorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 21:27

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nauđsynlegt er ađ Ólafur Ragnar Grímsson bjóđi sig fram aftur til forseta vegna ESB ađildarumsóknarinnar.ESBeinrđisstjórninni á Íslandi er í engu treystandi.Hún vćri vís til ţess ađ hafa ráđgefandi kosningu um ESB ađild ađ engu og myndi hugsanlega knýja fram kosningu á Alţingi um ađildina,og láta hana standa sem ađild Íslands ađ ESB.Ţess vegna verđur Ólafur Ragnar Grímsson ađ halda áfram sem forseti sem gćti stöđvađ valdníđsluna, hafnađ ađ skrifa undir lögin og vísađ ţeim í ţjóđaratkvćđi.Nú verđa allir ađ skora á forsetann ađ halda áfram ţví starfi sem hann hefur gegnt og hefur međal annars falist í ţví ađ stöđva valdníđslu ESB á Íslandi og ţess "aftaníossa" á Íslandi, ţar á međal "Elsku kallsins".

Sigurgeir Jónsson, 26.1.2012 kl. 22:51

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

15.9.2009:

"Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var nefndur sem sameiningartákn ţjóđarinnar af 1% ţeirra sem tóku ţátt í skođanakönnun MMR nýveriđ."

Einungis 1% Íslendinga segir Ólaf Ragnar Grímsson vera sameiningartákn ţjóđarinnar

Ţorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 23:05

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

DRAUMURINN UM ÍSLENSKA YFIRBURĐI:

Ólafur Ragnar Grímsson í London 3. maí 2005 - "How to succeed in modern business":


"NO ONE IS AFRAID TO WORK WITH US; people even see us as FASCINATING ECCENTRICS WHO CAN DO NO HARM and therefore all doors are thrown wide open when we arrive."

"I have mentioned this morning only some of the lessons which the Icelandic voyage offers, but I HOPE THAT MY ANALYSIS HAS HELPED TO CLARIFY WHAT HAS BEEN A BIG MYSTERY TO MANY.

Let me leave you with A PROMISE THAT I GAVE at the recent opening of the Avion Group headquarters in Crawley.

I formulated it with a little help from Hollywood movies:

"YOU AIN'T SEEN NOTHING YET!""

Ţorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband