26.1.2012 | 20:28
Ásdís J. Rafnar um "útbrunna umræðuhefð" í FRBL
Ásdís J. Rafnar, hæstaréttarlögmaður skrifar grein í FRBL í dag sem ber yfirskriftina "Útbrunnin umræðuhefð" og kemu í henni meðal annars inn á ESB-máið. Hún segir: "Íslensk samskiptahefð hefur um nokkurt skeið helst gengið út á að gera þann sem er ekki sammála þér í einu og öllu að persónugervingi hins illa. Er það í sjálfu sér rannsóknarefni hvers vegna samskipti á opinberum vettvangi eru svona neikvæð og málamiðlanir og samvinna fjarlægur kostur. Um það er sem betur fer rætt þessa dagana. Hatrömm og tilfinningaþrungin samskipti manna eru engum til gagns, allra síst þjóðarskútunni. Sá heimur sem maðurinn skapar, verður spegilmynd af sjálfum honum. Stjórnmálaumræðan er hér næsta útbrunnin og öll málefni í meira lagi sundurlaus.
Það er mikilvægt að menn færi rök fyrir skoðunum sínum, því þá þjálfa þeir á sama tíma hugsun sína og skilning og jafnframt hugsun þeirra sem fylgjast með orðræðunni. Í fjölmennum samfélögum lærist mörgum snemma að virða viðurkennda samskiptasiði ef þeir vilja ná markmiðum sínum og gera samfélagið ánægjulegra. Meðal annars að sýna nærgætni, áhuga og virðingu í hvers konar mannlegum samskiptum."
Síðar segir Ásdís: "Evrópusambandið er samband fullvalda lýðræðisríkja sem hafa ákveðið að hafa með sér mjög nána samvinnu. Um töku ákvarðana innan þessa samstarfs gilda ákveðnar reglur. Samvinna þeirra og ákvarðanir krefjast samráðs, samskiptahæfni fulltrúa þeirra og virðingar fyrir málefnum hverrar aðildarþjóðar. Áhugavert væri að sjá þróun íslenskrar umræðu- og samskiptahefðar í því umhverfi. Það væri góður skóli og líklega sá eini sem er í boði á því sviði."
Í lokin segir svo Ásdís: "Hugsanlega felast mestir möguleikar í þeirri ákvörðun Alþingis að ganga til aðildarviðræðna við Evrópusambandið í þeim tilgangi að fá niðurstöðu um hvort aðild að sambandinu væri okkur hagstæð eða ekki að mati kosningabærra manna. Enginn getur sagt til um það fyrirfram hvað út úr þeim viðræðum kemur, þótt öðru sé stundum haldið fram. Það er mikilvægt að nýta þetta tækifæri til þess að yfirfara alla okkar hagsmuni gagnrýnum augum og vinna að úrbótum á þeim sviðum sem nauðsyn ber til. Spyrja í einstökum tilvikum hvernig þetta væri ef við værum aðilar að ESB! Ef til vill hafa einhverjir stjórnmálaflokkar þessar spurningar uppi innan sinna vébanda þótt það fari ekki hátt."
(Mynd: Vísir/FRBL)
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Því miður er ekki sjáanlegt annað en að Ásdís J. Rafnar sé blind eða hún þurfi að fá sér gleraugu.Allavega er´það ljást að hún þarf að temja sér það sem hún segir að sé ekki til staðar í þjóðfélaginu, að fólk færi rök fyrir skoðunum sínum, temji sér rökræna hugsun og skilning.Hún segir að ESB sé samband ríkja sem temji sér samráð og sameiginlega ákvarðanatöku.Engum dylst sem fylgst hefur með fréttum undanfarna mánuði að tvær persónur sem eru í forsvari fyrir tvö af ríkjum innan ESB hafa stjórnað ferðinni þar og oft án þess að hafa haft neitt samráð við önnur ESB ríki að því að séð verður.Iðulega hafa birst fráttir af einkafundum Sarkósy og Angelu Merkel og stundum fréttir af því að þau hafi verið í stöðugu símasambandi. Hvergi hefur komið fram að þau hafi haft til þess umboð annarra ríkja.Ásdís J. Rafnar á að byrja á sjálfri sér í sínum umvöndunum.Allt tal hennar er lýðskrum og blekkingar.
Sigurgeir Jónsson, 26.1.2012 kl. 20:50
Sigurgeir Jónsson,
Þýskaland og Frakkland eru FJÖLMENNUSTU ríkin í Evrópusambandinu og því EÐLILEGT að þau ræði saman um til dæmis evruna.
Þessi tvö ríki geta hins vegar ENGAN VEGINN tekið ein ákvarðanir sem varða allt evrusvæðið eða Evrópusambandið.
Fólk getur einnig rætt saman án þess að Hádegismóri og Tígulgosinn þinn frétti af því, elsku kallinn minn.
Þorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 21:22
Lýðræðisást st."elsku kalls" br. er í samræmi við ESB hugsunina.Þeir eiga að stjórna smælingjunum sem eru stærri en þeir.Þessi skoðun "elsku kallsins" kemur ekki þeim á óvart sem lesið hafa skif hans.
Sigurgeir Jónsson, 26.1.2012 kl. 21:47
Sigurgeir Jónsson,
Í Evrópusambandinu eru nú 27 ríki.
Þýskaland og Frakkland eru með samtals 29,5% af íbúum sambandsins og þau eru þar stærstu ríkin.
Hins vegar myndu nú aðrar þjóðir í Evrópusambandinu ekki halda því fram að Þýskaland og Frakkland ráði þar öllu.
Og ég myndi í þínum sporum mun frekar hafa áhyggjur af skuldum Sandgerðis en evrunni, þegar þú biður bænirnar þínar í kveld, elsku kallinn minn.
Þorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 22:08
"Elskukallinn" þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af skuldum Sandgrðisbæjar frekar en ég.Og ég hef heldur engar áhyggur af evrunni.Hún er of hátt skráð og ekki þýðir annað en að horfast í augu við það, sem ESB og "elsku kallinn " neita að gera.En það væri ráðlegt fyrir "elsku kallinn" að biðja bæði fyrir evrunni og ESB þegar hann leggst á krataeyrað, því ekki mun af veita.
Sigurgeir Jónsson, 26.1.2012 kl. 22:34
Frá áramótum hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 1,61%, gagnvart Bandaríkjadollar um 1,29% og breska sterlingspundinu um 0,06%.
Og frá því evruseðlar voru settir í umferð í ársbyrjun 2002 hefur gengi evrunnar gagnvart Bandaríkjadal HÆKKAÐ um 45,63% og breska sterlingspundinu um 34,15%.
Í fyrra, árið 2011, HÆKKAÐI gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni um 3,38% og frá ársbyrjun 2006 hefur gengi evrunnar gagnvart íslensku krónunni HÆKKAÐ um 116,04%.
Og hér á Íslandi eru GJALDEYRISHÖFT.
Áttatíu prósent Íra ánægð með evruna
Þorsteinn Briem, 26.1.2012 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.