17.2.2012 | 12:42
Hvað kosta spurningar Vigdísar?
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, er sennilega með spurulustu (forvitnustu?) þingmönnum frá upphafi lýðveldis! Spurningar hennar hafa kostað ríkissjóð = almenning stórar upphæðir. En Vigdís bara bætir við og á RÚV segir:
"Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarflokks hefur lagt fram tíu fyrirspurnir á Alþingi, það er til allra ráðherra í ríkisstjórn, um nefndir, ráð, verkefisstjórnir og starfshópa.
Þingmaðurinn fer fram á skrifleg svör ráðherranna og vill fá upplýsingar um hvaða nefndir, ráð, verkefnisstjóra og starfshópa hafi verið settir á stofn frá kosningum 2009, hvað margir sitji í þeim hópum, hver sé launakostnaður og hve marga starfsmenn hver nefnd hafi. Þá vill Vigdís fá upplýsingar um hvaða einstaklingar hafi verið skipaðir eða tilnefndir til setunnar og hver launakostnaður þeirra sé."
Ef við gefum okkur að hver fyrirspurn kosti á bilinu 500.000 - 1 milljón, er um að ræða kostnað á bilinu 5-10 milljónir! Takk fyrir.
Sami þingmaður hefur kvartað hástöfum yfir kostnaði vegna ESB-umsóknarinnar og að stjórnsýslan leggist alveg á hliðina útaf henni (sem er reyndar ekki rétt).
En okkur er spurn: Hvað er þá þetta? Hver er tilgangurinn með spurningaflóðinu? Og hver er kostnaðurinn?
Eru kannsi líka þarna spurningar um klæðaburð, tónlistarsmekk eða útiveru nefndarmanna í frítíma sínum?
Án gríns, þetta er eiginlega ekki fyndið lengur!
Er ekki helst skylda/hlutverk þingmanna að setja lög?
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þetta er hræsni á hæsta stigi.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2012 kl. 14:33
Það er við hæfi að Evrópusamtökin vitni í fyrirbrigði sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra kallaði nýlega í tveim blaðagreinum "lygafréttastofuna".Lygafréttastofan hefur ekki dregið af sér í áróðri fyrir ESB.Sem betur fer sjá velflestir í gegnum lygarnar sem flæða frá "lygafréttastofunni".Þegar hún verður uppiskroppa með bull, lygar og róg, sem ekki kemur oft fyrir, vitnar hún í DV.Og Evrópusamtökin vitna í það sem Ögmundur kallar "lygafréttastofu.
Sigurgeir Jónsson, 17.2.2012 kl. 21:45
En sem betur fer er Vigdís Hauksdóttir ekki sofandi á Alþingi og hefur lagt fram fleiri fyrirspurnir til ráðherra en rúv vitnar í.En þeir virðast eiga erfitt með að svara.En það stendur ekki á lygunum.Össur Skarphéðinsson laug því að Alþingi og öllum landsmönnum að hægt yrði að kjósa um ESB aðild innan 2-3 ára þegar sótt var um.Helst lítur ní út firir að ríkisstjórnin ætli að reyna að koma í veg fyrir að Íslendingar fái að kjósa um ESB aðild .Haldu áfram að krefja þessa lygastjórn svara Vigdís.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 17.2.2012 kl. 21:55
Þú vilt semsagt fá samninginn á borðið og kjósa um hann á þessu kjörtímabili.
Þar ert þú og aðrir Evrópusinnar sammála.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2012 kl. 22:32
27.12.2011:
"Í mars næstkomandi verða fleiri samningskaflar opnaðir og svo aftur í júní í lok dönsku formennskunnar í ESB.
Framundan er að takast á við erfiða kafla í samningaferlinu, þar á meðal um sjávarútvegsmál, landbúnaðarmál og umhverfismál."
Staðan í viðræðunum um aðild Íslands að Evrópusambandinu
Þorsteinn Briem, 18.2.2012 kl. 01:02
Það er dularfullt að þið skulið hafa áhyggjur af kostnað við gæluverk Jóhönnu. Fláræði: er ein af staðreindunum um Stjórnarhætti Jóhönnu Sigurðardóttur kattasmala og átrúnaðargoðs ykkar.
Fláræð: = Jóhanna og skástífa hennar hafa farið mjög ótæpilega með rýra sjóði landans. Fláræði: lagði af stað með ESB umsókn og sundraði þjóðinni með því, og ekki nóg með það hún sat á sínu rassgati og beið þangað til þræll hennar Fláráður kom því máli í þann farveg sem hún sætti sig við. Á meðan mátti það fólk sem borgar henni kaup bara bíða og atvinnan hvarf.
Svo vælið þið snuðrandi rakkar Jóhönnu þá kona spyr spurninga sem þið kunnið eingin , Jóhönnu þóknanleg svör við.
Þar með þarf Jóhanna að kaupa sér leigulygara og þeir kosta og þið eruð orðnir að eymingjum. En það skiptir engu hvað það kostar, og þið verðið endur ræstir. Enda er ESB svo ódýrt, kostar ekki neitt nema auðæfi þjóðar.
Hrólfur Þ Hraundal, 18.2.2012 kl. 01:29
Steini, þú mátt koma með fleiri vísur og færri afrita/líma langhunda.
Theódór Norðkvist, 18.2.2012 kl. 06:20
Á að vera" briem".
Sigurgeir Jónsson, 18.2.2012 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.