21.3.2012 | 08:39
"Hleypt út á endanum" - "...bara spurning um hvernig og hvenær" !
Í Markaðnum í Fréttablaðinu í dag er þessi fyrirsögn: "Íslenskum krónum verður hleypt út á endanum."
Það er eins og það sé verið að tala um eitthvað hræðilegt!
En það er verið að tala um krónur sem greiða á til erlendra kröfuhafa og um þetta segir seðlabankastjóri:
"Þessu verður öllu hleypt út á einhverjum tímapunkti. Þetta er bara spurning um hvernig og hvenær."
Sýnir ágætlega hverskonar ófremdarástand er í gjaldmiðilsmálum Íslands.
Það eru fleiri spurningar en svör í sambandi við krónuna!
Ps. Í þessari grein The Economist er svo gert góðlátlegt grín að gjaldmiðilspælingum Íslendinga, en DV segir einnig frá þessu.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ekki er hægt að trúa því að sðlebankastjórinn sé svo grænn að halda það að einhver önnur lögmál gildi um þær krónur sem útlendingar eiga en íslendingar sjálfir.Um leið og gjaldeyrishöftum verður aflétt munu íslendingar streyma í bankana og taka út sitt fé í bönkunum og breyta þeim um leið úr íslenskum krónum í annan gjaldmiðil.Bankarnir munu að sjálfsögðu falla, sem og landið sjálft.Það fólk sem á sparifé eða aðrar peningalegar eignir í íslenskum krónum veit vel að krónan mun falla um tugi prósenta um leið og gjaldeyrishöftunum verður aflétt.Neikvæður viðskiptajöfnuður á næstu árum mun gera það að verkum, eins og hefur verið reynslan alls staðar meðan gjaldmiðill er hafður á floti.Því þarf að taka ákvörðun strax um hvort íslensk króna verður höfð næstu tíu árin meðan verið er að vinna sig út úr gjaldeyrisskortinum eða kanna möguleika á að taka upp Kanadadollar með samvinnu við Kanadamenn.Fyrir liggur að ekki verður hægt að taka upp evru fyrr en í fyrsta lagi eftir tíu ár og ESB hefur ekki gefið upp neitt sem gefur til kynna annað.Lygiáróður um annað,sem íslenskir útsendarar ESB hafa verið að gefa í skyn er ekkert annað en til skaða fyrir Ísland. Málflutningur þeirra er þeim að sjálfsögðu til jafnmikilsskaða meðan þeir búa hér og hinum sem vilja ekki leggja sjálfstæði Íslands í hendur gömlum nýlenduveldum sem Ísland á enga samleið með.Nei við lævíslegum lygiáráðri ESB. Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 21.3.2012 kl. 09:20
Gjaldeyrishöftin mun skaða lífskjör á Íslandi til langstíma.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.