Leita í fréttum mbl.is

Lítið gerst hjá Evrópunefnd Sjálfstæðisflokksins

Lítið hefur gerst á sviði Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins á undanförnum misserum. Reynda eru um þrjú ár frá þvi "nýtt efni" var sett inn á síðu flokksins hjá Evrópunefnd. Það var lokaskýrsla og ályktun Evrópunefndar.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur það annars á stefnuskrá sinni að vera öflugur í vestrænni samvinnu. Skyldi Evrópa vera þar með?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Það hefur mikið verið að gerast hjá Sjálfstæðisflokknum varðandi Evrópumálefni eins og sést á því sem kemur frá þeim sjálfstæðismönnum sem sitja í Evrópunefndinni.ESB getur að sjálfsögðu fengið viðtal við nefndina hvenær sem það óskar til að ganga úr skugga um það hvort Sjálfstæðisflokkurinn líti ekki ennþá á Evrópu sem vestrænt ríki eða ríjka heild.Reyndar hefur austur Evrópa hingað til ekki verið skilgreind sem sem vestræn, en kanski er ESB búið að breyta þeirri túlkun.Nei við ESB, hvort sem það er austrænt eða vestrænt.

Sigurgeir Jónsson, 21.3.2012 kl. 10:39

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sjálfstæðismenn sem vilja skoða ESB verða fyrir einelti í sínum eigin flokki.

Það sem  Der Fuhrer segir skal vera heilagur sannleikur.

Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2012 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband