28.3.2012 | 22:32
Balkanskaginn og samskiptin við ESB - föstudagsfundur
Í tilkynningu hjá Alþjóðamálastofnun H.Í. segir:
"Á næsta fundi í fundaröð Alþjóðamálastofnunar um Evrópumál heldur Julie Herschend Christoffersen, fyrrverandi fræðimaður við Alþjóðamálastofnun Danmerkur, erindi um samskipti ríkja Vestur-Balkansskaga (Króatíu, Serbíu, Svartfjallalands, Bosníu og Hersegóvínu, Makedóníu, Albaníu og Kósóvó) við Evrópusambandið. Christoffersen metur stöðuna í dag og ræðir meðal annars þau málefni sem skapa hvað mesta erfiðleika í samskiptum fyrrnefndra ríkja við ESB.
Fundurinn er haldinn í Lögbergi stofu 101, föstudaginn 30. mars kl. 12. Allir velkomnir."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þeir þarna í hinu horni Evrópu hafa ekkert að færa að okkur af hvatningarefnum til að draga okkur í Evrópusambandið, svo gerólíkar eru aðstæður á Balkanskaga og hér norður við Dumbshaf. Það mætti næstum því orða það svo róttækt, að við höfum öllu að tapa og ekkert að vinna með því að láta innlimast í Evrópusambandið, því að allt æðsta löggjafarvald færi þá úr landinu, og þar að auki fengju Esb-þjóðir jafnan aðgang að fiskimiðum okkar milli 12 og 200 mílna markanna, en þið hafið kannski ekki frétt af því?
Og nú vill meirihluti fyrirtækja í Samtökum iðnaðarins hvorki sjá né heyra Evrópusambandið né evruna!
Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 13:12
"Úrtakið var 593. 374 svöruðu og var svarhlutfall því 63,1%."
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 13:42
Mogginn er orðinn eins og Pravda (Sannleikurinn) var í Sovétríkjunum.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 13:48
Mogginn sagði af könnuninni, m.a. svarhlutfallinu, og ég skil ekki Prövdu-samlíkinguna. En Steini greyið vill auðvitað eigna sér og sínum þá, sem EKKI tóku þátt! Við verðum að sýna honum samúðarfullan skilning, hann er vitaskuld í sjokki að horfa upp á þessa sterku andstöðu innan SI gegn Evrópusambandinu, jafnvel evru-skurðgoðinu!
Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 14:35
Jón Valur Jensson,
Skoðanakannanir ákveða EKKI hvort Ísland fær aðild að Evrópusambandinu, heldur ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA um aðildarsamninginn, eins og hér hefur komið fram, nokkrum sinnum.
Fyrirtæki taka þar að auki ekki þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni, heldur EINSTAKLINGAR með kosningarétt.
Og hvorki þeir sem eru fylgjandi eða andvígir aðild Íslands að Evrópusambandinu geta eignað sér þá sem ekki svara í skoðanakönnunum, í þessu tilfelli um 37%, sem er mjög hátt hlutfall.
Það er ekkert annað en FÖLSUN að halda því fram að þeir sem ekki svara í þessari skoðanakönnun myndu svara könnuninni eins á þeir sem svöruðu henni.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 15:13
Það var enginn að halda því fram (þessu síðastnefnda), en samt einna helzt þú að gefa það þveröfuga í skyn!
Svo eru lesendur engir asnar, það þarf ekki að tyggja hér ofan í þá einhverjar selvfölgeligheder (eins og 1. og 2. klausu þína í þessu svari). En þetta er vitaskuld órjúfanlegur partur af sérstæðum stíl þínum á þessum síðum.
Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 15:32
Jón Valur Jensson,
Ef einhver er sérstakur hér ert það þú, elsku kallinn minn.
Þú með þínar "fósturdeyðingar" og annan barnaskap.
Og taktu svo út þessa mynd af skötusel.
Flestir þeirra sem eftir eru hér á Moggablogginu eru aftaníossar og tossar Davíðs Oddssonar, sem nú er á jötu sægreifanna og kominn út í Móa.
Þessi fyrirsögn Moggans, Iðnaðurinn á móti aðild að ESB, er beinlínis LYGI, eins og ég benti á hér að ofan.
ENGINN getur fullyrt það með réttu út frá þessari skoðanakönnun.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 16:43
Steini minn, gleðifrétt fyrir þig:
Mikill meirihluti Dana hafnar evrunni.
Reyndu svo, með gráu hárunum og örlítið meiri vizku, að taka afstöðu MEÐ lífinu, ekki á móti því, eins og sést á háði þínu hér um vörn hinna ófæddu.
Jón Valur Jensson, 29.3.2012 kl. 20:27
Jón Valur Jensson,
Ef ég myndi svara öllu ruglinu í þér myndi það hæglega fara í 100 athugasemdir um ekki neitt.
Það sem máli skiptir kemur fram hér að ofan.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 21:08
Uppalningar Þýskaland hafa löngum sínt þjóðum Balkanskagans fyrirlitningu og hroka.Og viljað drottna yfir þeim.En svo furðulegt sem það er þá er eins og þessar þjóðir á Balkanskaganum treysti Der Fuhrer endalaust.Og eitt er víst ,íslendingar eiga enga samleið með þessum þjóðum,þótt ekki væri nemavegna þrælslundar þeirra gagnvart ESB og misjöfn túarbrögð og heiðarleiki. st.br. talar um rugl en er oftast með slíkan málflutning sjálfur að það er næsta furðulegt að ESB skuli ekki vera búið að troða upp í kjaftinn á honumfyrir löngu, svo að hann verði ekki ESB meira til skammar.En vissulega er málflutningue hans ísamræmi við eðli og áróður ESB. Nei við ESB
Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 21:42
Og ESB sendir dana til að útskýra fyrir íslendigum að ESB hafi öll tögl og haldir á Balkan.Áróður og mannfyrirlitning ESB á sér engin takmörk.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 21:47
Kvótakallinn með Þýskaland á heilanum. Enter-laust að vanda.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 21:59
Sandgerði er náttúrlega í Ameríku og þar búa milljónir manna af þýskum ættum.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 22:05
ESB auðnuleysinginn sem biður fólk um að leggja peninga inn á reikning sinn og hefir birt reikningsnúmerið á netinu, er með Sandgerði á heilanum af einhverjum orsökum. Auðnuleysingjanum til fróðleiks þá hefur undirritaður búið skemmstan hluta ævi sinnar í Sandgerði, ef honum skyldi líða betur að fá þær upplýsingar.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 22:50
Undirritaður skilur heldur ekki af hverju einhver þarf að taka það til sín þegar talað er um uppalninga Þýskalands.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 29.3.2012 kl. 22:52
Nenni ekki að lesa þessa steypu frá Sandgerði.
Þorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 22:56
Sandgerði er fín, Schengen er það ekki.
Jón Valur Jensson, 30.3.2012 kl. 03:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.