Leita í fréttum mbl.is

Ný könnun SI kynnt - á sama tíma og krónan tekur dýfu!

Á vef S.I. segir: "Á félagsfundi Samtaka iđnađarins í morgun var rćtt um Evrópumál. Á fundinum kynnti Vilborg Helga Harđardóttir nýja og ítarlega könnun međal félagsmanna SI um afstöđu til Evrópumála. Auk ţess hélt Kristján Vigfússon, ađjúnkt viđ HR erindi um stöđu umsóknarferlisins, stöđu og ţróun ESB og stöđu Íslands.

Helstu niđurstöđur könnunarinnar eru ađ mjög skiptar skođanir eru um hvort draga eigi umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu tilbaka en u.ţ.b. jafn margir eru fylgjandi og andvígir. Mun fleiri eru hlynntir ţví ađ ljúka ađildarviđrćđum (44%) en eru hlynntir ađild ađ Evrópusambandinu (27%).

Tćplega 59% félagsmanna eru andvígir Evrópusambandsađild og hefur ţeim fjölgađ um rúm 19 prósentustig frá árinu 2007. Tćp 69% félagsmanna myndu kjósa á móti ef Evrópusambandsađild vćri borin undir ţjóđaratkvćđi í dag. Viđhorf félagsmanna til upptöku Evru hefur ekki áđur mćlst jafn neikvćtt og nú; um 36% hlynnt og 45% andvíg."

Ţessi könnun kemur á sama tíma og fréttir berast ţess efnis ađ krónan sé sá gjaldmiđill sem falliđ hefur hvađ mest gagnvart dollar, AF ÖLLUM GJALDMIĐLUM HEIMSINS. Međ tilheyrandi hćkkunum á verđbólgu, verđtryggđum lánum og svo framvegis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hvorki ţeir sem eru fylgjandi eđa andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu geta eignađ sér ţá sem ekki svara í skođanakönnunum, í ţessu tilfelli um 37%, sem er mjög hátt hlutfall.

Ţađ er ekkert annađ en FÖLSUN ađ halda ţví fram ađ ţeir sem ekki svara í ţessari skođanakönnun myndu svara könnuninni eins á ţeir sem svöruđu henni.

Ţorsteinn Briem, 29.3.2012 kl. 23:00

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var enginn ađ halda ţessu fram, sem eru hér ţínar ćr og kýr ađ hugsa um, af ţví ađ ţún átt svo erfitt međ ađ kyngja ţessu, sem ţarna kom fram um ţađ sem VITAĐ ER um afstöđu allra hinna!

Jón Valur Jensson, 30.3.2012 kl. 03:14

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Jón Valur Jensson,

Niđurstöđur skođanakannana eiga ađ endurspegla heildina.

"Fósturdeyđingar" eru ţitt líf og yndi í grćnum dal.

Ţú hringir í 800 konur og spyrđ hvort ţćr vćru tilbúnar ađ fara í "fósturdeyđingu" en 300 ţeirra vilja ekki svara spurningunni, sem er mjög hátt hlutfall, 37,5%.

Ţú hefur engan rétt til ađ halda ţví fram ađ ţessar 300 konur myndu svara spurningunni eins og ţćr 500 sem svöruđu henni og ađ ţćr síđarnefndu endurspegli heildina.

Ţorsteinn Briem, 30.3.2012 kl. 11:22

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vertu ekki ađ ţessu rugli, Steini Briem.

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 06:46

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands, hefur bent til dćmis á ţetta atriđi ţegar niđurstöđur skođanakannana eru túlkađar.

Og ţađ ţarf nú ekki mikinn speking til ađ sjá ađ mjög miklu máli skiptir hversu stór hluti svarar ekki í skođanakönnunum.

Ţví er ekki hćgt ađ fullyrđa nokkurn skapađan hlut um heildina í ţessari skođanakönnun.

Hvađ ţá ađ ţeir hafi skipt um skođun sem ekki svöruđu könnuninni.

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 08:38

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ vill svo til, ađ Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfrćđi viđ Háskóla Íslands, er ekki fósturverndar-andstćđingur eins og ţú, Steini.

(Skrýtiđ ađ ţurfa ađ rćđa ţađ mál hér, en Steini átti frumkvćđiđ, og mćtti halda, ađ hann telji sig á einhvern hátt upphafinn vegna ţeirrar göfugmennsku sinnar ađ vilja deyđingu hátt í 1000 ófćddra hér árlega! En vissulega er hann ţar í samhljóman viđ ráđandi strauma í hinu ólánsama Evrópusambandi----en tekur ekki eftir hinu, ađ afleiđingin er sú, ađ aldurskúrfan er ađ snúast ţar viđ međ svo háskalegum hćtti, ađ ţar er fyrirséđ, ađ skattaálag á vinnandi fólk til ađ halda uppi hjúkrunar- og vistţjónustu fyrir aldrađra hafi, ţegar komiđ er fram undir miđja öldina, meira en tvöfaldazt miđađ viđ ţađ sem var um aldamótin.)

Jón Valur Jensson, 31.3.2012 kl. 11:28

7 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nenni ekki ađ lesa meira af ţessu eilífa rugli ţínu, Jón Valur Jensson.

Allt sem máli skiptir kom fram í athugasemdum mínum hér ađ ofan og er stutt af sérfrćđingum í skođanakönnunum.

En ţú vilt ađ sjálfsögđu 100 athugasemdir um hvert einasta mál.

Ţorsteinn Briem, 31.3.2012 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband