30.3.2012 | 08:09
Þorbjörn Þórðarson um gjaldmiðilsmál á www.visir.is
Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður, skrifar mjög áhugaverðan pistil um gjaldmiðilsmál á www.visir.is og segir þar meðal annars:
"Tölurnar tala hins vegar sínu máli. Vandinn á evrusvæðinu er vandi skuldsettra ríkja. Ríki sem hafa hagað fjármálum sínum með ábyrgum hætti eru ekki í vandræðum. Gjaldmiðillinn hefur ekki hrunið í verði. Þvert á móti hefur hann styrkst eftir bankahrunið. Ólíkt t.d Bandaríkjadollar sem hefur nánast verið í frjálsu falli gagnvart evru frá aldamótum, meðal annars vegna þess að sennilega hefur ekkert þróað ríki í heiminum hagað ríkisfjármálum sínum með jafn óábyrgum hætti og Bandaríkin, nema kannski Grikkland. Og þeir sem kaupa skuldir Bandaríkjamanna, eins og Japanir og Kínverjar, hafa fært sig annað. (Bandaríkjamenn hafa lifað á kostnað þessara ríkja og annarra undanfarin 15 ár og jafnvel lengur).
Vandi Grikkja er miklu flóknari. Innviðir eru að hluta til lamaðir í landinu. Skattsvik og spilling er mikil og skuldsetning nálægt 180% af vergri landsframleiðslu, en skuldirnar koma reyndar til með að lækka um helming með nýlegum samningum um skuldauppgjör. (Þess má svo geta að Lee Buchheit, sem er Íslendingum að góðu kunnur, sá ásamt öðrum um þá samningsgerð fyrir gríska ríkið og ekki er það tilviljun, enda er hann einn færasti sérfræðingur heims í málum skuldsettra þjóðríkja.)
Vandi Grikkja, og vandi Portúgala og Íra, ef út í það er farið, er ekki vandi evrunnar. Tilveru gjaldmiðilsins sem slíks er ekki alvarlega ógnað þótt þessi ríki séu í vandræðum. Það hefði hins vegar haft alvarlegar afleiðingar ef Grikkir hefðu ekki fengið myndarlega skuldaniðurfellingu, einangrast og farið út úr evrusamstarfinu. Það hefði verið fyrsta stóra meiriháttar bakslagið í evrópsku samstarfi í hálfa öld. (Það er umdeilt hvort setja megi höfnun Lissabon-sáttmálans í þjóðaratkvæðagreiðslu hjá Írum í þetta mengi.)"
Einnig vitnar Þorbjörn í Gylfa Zoega, hagfræðiprófessor "Afleiðingar þess að vera agalaus með sjálfstæðan gjaldmiðil eru verðbólgusveiflur, kaupmáttur sem fer upp og niður og fyrirtæki sem vita ekki hvað þau skulda. Geta ekki gert áætlanir fyrir framtíðina. Gjaldeyrisbraskarar, sem eru sífellt að hugsa um gengi gjaldmiðla, hvort það eigi að hafa peninga inni á gjaldeyrisreikningi eða krónureikningi og hvort skulda eigi verðtryggt eða ekki verðtryggt. Ef þú ert hins vegar inni á evrusvæðinu og ert óábyrgur þá lendirðu í ríkisfjármálarkísu og getur lent í meira atvinnuleysi. Allt hefur þetta kosti og galla."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Assgoti er hann greindur og vel að sér hann Þorbjörn Þórðarson.
Þorsteinn Briem, 30.3.2012 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.