Leita í fréttum mbl.is

ESB-viđrćđur: Allir kaflar opnađir á ţessu ári

ESB-ISL2Í Fréttablađinu ţann 30.mars segir: "Stefan Füle, stćkkunarstjóri Evrópusambandsins (ESB), vonast til ţess ađ búiđ verđi ađ opna alla samningskafla í ađildarviđrćđum viđ Ísland fyrir árslok. Füle lét ţessi orđ falla á fundi međ íslenskum blađamönnum í Brussel í gćr, í ađdraganda fjórđu ríkjaráđstefnu Íslands og ESB sem fer fram í dag.

Á ráđstefnunni verđa opnađir fjórir samningskaflar, um orkumál, utanríkis-, öryggis- og varnarmál og neytenda- og heilsuvernd. Fyrirfram er búist viđ ţví ađ tveimur síđustu köflunum verđi lokađ samdćgurs, enda sé samhljómur í samningsafstöđu Íslands og ESB í ţeim málaflokkum.

Varđandi kaflann um samkeppnismál leggur Ísland međal annars áherslu á ađ viđhalda núverandi fyrirkomulagi á verslun međ áfengi og tóbak, enda sé ţađ í samrćmi viđ ákvćđi EES-samningsins og regluverk ESB, en í afstöđu Íslands kemur einnig fram ađ í ţeim málaflokki sé einnig beđiđ ţess ađ Eftirlitsstofnun EFTA muni ljúka athugun sinni á starfsemi Íbúđalánasjóđs."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

GLĆSILEGT!!!

Fallegur og gáfađur mađur hann Stefan Füle.

Enginn skötuselur.

Ţorsteinn Briem, 30.3.2012 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband