13.4.2012 | 17:31
MBL: Forsíðan og síða tvö: Sama blaðið?
Fyndið að lesa Morgunblaðið í dag. Á forsíðu er fyrirsögnin "Ráðherra hélt málinu leyndu" og er þá að sjálfsögðu átt við aðkomu framkvæmdastjórnar ESB að Icesave-málinu.
Á næstu síðu (2) er svo frétt efst á síðunni með fyrirsögninni "Algerlega fyrirsjáanlegt" og þá er verið að tala um sama mál.
Það er svo greinilegt til hvers forsíðan er notuð.
Mætti alveg spyrja hvort um sé að ræða sama blaðið!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvernig væri að gagn-rýna Fréttablaðið og alla hina líka, til að gæta jafnræðis og réttlætis?
Hentar það ekki ljómandi vel í lýðræðisumræðuna?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.4.2012 kl. 18:31
Eru ekki fullt af aðilum sem eru að gangrýna fréttablaðið og Stöð 2 líka? Held það! Þau eiga það öll skilið en þó fyrir ólíkmál. Það fer nú ekkert leynt að Mogginn er rekin af útgerðafyrirtækjum til að verjast inngöngu í ESB og breytingum á Lögum um fiskveðar.
Magnús Helgi Björgvinsson, 14.4.2012 kl. 15:25
ESB og samtök þess á Íslandi eiga að viðurkenna staðreyndir og leggja það til að best fari á því að ESB umsókn Íslands verði dregin strax til baka.Engar forsendur séu til þess að halda viðræðum áfram vegna ágreinings og að engar líkur séu á að íslendingar samþykki aðild.Þetta er búið.ESB á að sjá sóma sinn í því að viðurkenna hroka sinn og yfirgang.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 14.4.2012 kl. 22:12
Dauðastríð VG er hafið.ESB er sú pest sem dregur VG til dauða.
Sigurgeir Jónsson, 14.4.2012 kl. 22:14
Skoðanakannanir varðandi aðild Íslands að Evrópusambandinu eru harla lítils viirði þegar samningur um aðildina liggur ekki fyrir.
Tugþúsundir Íslendinga hafa ekki tekið afstöðu til aðildarinnar og aðrar tugþúsundir geta að sjálfsögðu skipt um skoðun í málinu.
Fólk tekur afstöðu til aðildarinnar fyrst og fremst út frá EIGIN HAGSMUNUM, til að mynda AFNÁMI VERÐTRYGGINGAR HÉR, mun LÆGRI VÖXTUM og LÆKKUÐU VERÐI á mat- og drykkjarvörum, fatnaði og raftækjum með AFNÁMI ALLRA TOLLA á vörum frá Evrópusambandsríkjunum.
Og harla ólíklegt er að meirihluti Íslendinga láti brjálæðinga taka frá sér allar þessar KJARABÆTUR.
Þorsteinn Briem, 14.4.2012 kl. 23:36
Með lækkuðu gengi evrunnar, sem er óumflýjanlegt,mun verð á öllum vörum hækka á evrusvæðiinu. Vextir munu líka hækka þar vegna skuldastöðu og eru þegar byrjaðir að hækka.Með lækkuðu gengi evrunnar verða íslendingar að reyna að auka útflutning utan evrusvæðisins.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 15.4.2012 kl. 09:48
Og leggja meiri áherslu á aðkomu ferðamanna utan evrusvæðisins, vegna vaxandi fátæktar á evrusvæðinu.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 15.4.2012 kl. 09:51
Einkenni geðsjúklinga er oft það að þeir telja oft alla aðra brjálaða en sjálfa sig.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 15.4.2012 kl. 09:53
Heilbrigða.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 15.4.2012 kl. 09:55
Stóriðjufíkillinn Sigurgeir Jónsson kaus Vinstri græna í síðustu alþingiskosningum!!!
Þorsteinn Briem, 15.4.2012 kl. 11:53
LOLZ
Sleggjan og Hvellurinn, 15.4.2012 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.