24.5.2012 | 21:32
"Laumufarþeginn" felldur!
Hún fór heldur flatt tillagan frá þingmanni Framsóknarflokksins, sem reynt var að læða sem "laumufarþega" (sagði Álfheiður Ingadóttir) inn í stjórnarskrármálið á Alþingi.
Vissulega spunnust fjörugar umræður um málið á þinginu, en kannski hafði Þráinn Bertelsson réttast manna fyrir sér, þegar hann sagði tillöguna hreinlega heimskulega. Þar hitti hann naglann á höfuðið.
Í pistli á Eyjunni segir Mörður Árnason að flutningsmaður (eða kona) tillögunnar hafi ...."gert landi og þjóð mikinn greiða með tillöguflutningnum, því eftir atkvæðagreiðsluna um tillöguna hennar (3425), er ljóst að utanríkisráðherra og viðræðunefnd Íslands hefur fullkomið umboð frá þinginu til að halda áfram og ganga frá samningi sem síðan verður settur í vald þjóðarinnar allrar á grundvelli upplýstrar umræðu."
Hér hittir annar ágætur þingmaður naglann á höfuðið!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ömulegri leppstjórn Evrópusambanndsins og múturþegum þess hér á alþingi Hefur að sjálfsögðu verið skipað frá Brussel að koma í veg fyrir með öllum ráðum að að lýðræðið næði fram að ganga og þjóðin fengi að segja hvort hún vildi yfir höfuð standa í þessari innlimunraðlögun kratafíflin í Brussel vita sem er að þeir eru með allt á hælunum hér eins og annarstaðar og það liti mjög illa út fyrir Evrópusambandið ef viðræðum yrði slitið. Það myndi auk þess vekja athygli á því að Evrópusambandið er með óhreint mjöl í pokahorninu í útþenslustefnu sinni, bæði mútar stjórnmálamönnum og gerir út efnahagsböðla. En þetta var ágætt rotturnar skriðu allar tístandi upp úr holunni nú vitum við betur hvar þær halda sig og hverjar þær eru og auðveldara að eyða þeim í næstu kosningum.
Örn Ægir Reynisson, 24.5.2012 kl. 23:22
Í síðastliðnum mánuði FULLYRTUÐ þið vesalingarnir að Ólafur Ragnar Grímsson yrði áfram forseti eftir kosningarnar í næsta mánuði.
Þorsteinn Briem, 24.5.2012 kl. 23:41
Þorsteinn Briem, 24.5.2012 kl. 23:51
Það stenst EKKERT hjá ykkur fáráðlingunum!!!
Þorsteinn Briem, 24.5.2012 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.