Leita í fréttum mbl.is

Unga Evrópa komin út!

Á vefnum www.jaisland.is er tilkynning um nýtt blađ ungra Evrópusinna:

Ungir Evrópusinnar hafa nú gefiđ út fyrsta tölublađ málgagns síns sem ber heitiđ Unga Evrópa. Í blađinu er efnistökum beint ađ ungu fólki og reynt verđur ađ svara ţeim spurningum sem helst brenna á ţeirra vörum í tengslum viđ ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Blađinu er dreift til allra ungmenna á aldrinum 18-25 ára á Íslandi. Ţá munu greinar og viđtöl einnig birtast hér á Já Íslands á nćstu dögum. Blađinu er ritstýrt af Sólrúnu Halldóru Ţrastardóttur blađamanni. Blađiđ má lesa í pdf skjali međ ţví ađ smella hér!

Mikilvćgt er ađ vanmeta ekki ţátt ungmenna í ţeirri umrćđu sem nú stendur yfir um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu. Blađinu er ćtlađ ađ vera ungu fólki leiđarvísir til ađ mynda sér upplýsta skođun byggđa á málefnalegum grundvelli og hlutlćgum stađreyndum, en ekki hreinum hrćđsluáróđri. Ţađ er mat Ungra Evrópusinna ađ of lítiđ ađgengi ađ handhćgum, almennum upplýsingum um Evrópumál sem varđa málefni Íslands beint. Međ Ungu Evrópu er reynt ađ svara ţví kalli.
Í blađinu er međal annars finna:
 • Viđtal viđ grínistana og Evrópusinnana Berg Ebba og Dóra DNA ţar sem ţeir svara ýmsum spurningum um ESB
 • Viđtal viđ hönnuđina Hugrúnu og Magna í KronKron
 • Viđtöl viđ tónlistarmennina Unnstein í Retro Stefson og Davíđ Berndsen
 • Úttekt á gjaldeyrismálum, krónunni og evrunni
 • Umfjöllun um stofnanir ESB og hvađa hlutverki Íslendingar munu ţar gegna ef af ađild Íslands verđur
 • Samantekt á muninum á EES og ESB, og hvađa áhrif EES-samningurinn hefur á Ísland
 • Stutta úttekt á sjávarútvegs- og landbúnađarmálum í ESB
 • Umfjöllun um algengar mýtur um ESB og ţćr leiđréttar
 • Samantekt um jafnréttismál og ESB
 • Viđtal viđ Hilmar Veigar, forstjóra CCP
 • Umfjöllun um menntunarmöguleika Íslendinga í gegnum Erasmus, sem er menntaáćtlun ESB
 • Umfjöllun um friđar-ţróunar og umhverfismál innan ESB

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Unga atvinnulausa ESB komiđ út!

Örn Ćgir Reynisson, 27.5.2012 kl. 19:30

2 Smámynd: Örn Ćgir Reynisson

Evrópusambandiđ gerđi úthugsađa efnagsárás međ ađstođ efnahagsböđla ( economic executioners) og stjórnmálamanna á Íslenskt hagkerfi sem áttu ef allt hefđi gengiđ eftir ađ gera landiđ gjaldţrota međ ábyrgđ almenningis á skuldum efnahagsböđlana. Evrópusambandiđ ásamt sínum hjálparkokkum hérlendis notar nú afleiđingarnar af úthugsuđum ađgerđum sínum til ađ reyna lokka ţjóđina inn í sambandiđ og ţar međ afhenta ţeim yfirráđ yfir auđlindum okkar og rétt til ađ eignast ţćr. Enginn ţarf ađ láta sér detta í hug ađ hann fái eitthvađ gefins hjá Evrópusambandinu. Íslendingar eiga ađ knýja fram leđréttingar á óréttlátri og jafnvel ólöglegri verđtryggingu og afnámi hennar sjálfir en ekki fara úr öskunni í eldinn međ ţví ađ afhenta sovét ESB fjármagnsins yfirráđ yfir auđlindum okkar og ákvörđunum. GANGIĐ EKKI Í GILDRU EVRÓPUSAMBNDSINS! NO TO EU!

Örn Ćgir Reynisson, 27.5.2012 kl. 19:32

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Evrópusambandiđ mundi banna hér allar hvalveiđar og selveiđar og ekki leyfa hákarlaveiđar í atvinnuskyni, ennfremur banna ýmar fuglaveiđar. Ţađ fengi hér ćđsta vald yfir landhelginni milli 12 og 200 mílna.

Evrópusambandiđ er í e.k. stríđsađgerđum viđ okkur vegna lögmćtra makrílveiđa okkar í eigin efnahagslögsögu. Sjá nánar hér: "Stríđsađgerđ af hálfu ESB" (sagđi hver?!) og einnig hér: Hingađ og ekki lengra, Evrópusamband!

Evrópusambandiđ tók afstöđu međ Bretum og Hollendingum í Icesave-málinu strax haustiđ 2008 međ skyndiréttarhöldum gervidómstóls ... og áfram ... og enn međ málssókn gegn okkur fyrir EFTA-réttinum!

Ungt fólk fylgist međ. Ţađ er meiri andstađa međal ţess gegn inntöku Íslands í Evrópusambandiđ en á međal eldri aldurshópa.

Svo er nafn blađsins, Unga Evrópa, villandi. Evrópusambandiđ er ekki nema 42,5% af Evrópu, 43% međ Króatíu. Ţađ er ekkert rangt viđ ađ vera međ 57 prósentunum og kalla sig á sama tíma Evrópumann.

Jón Valur Jensson, 28.5.2012 kl. 00:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband