11.6.2012 | 12:50
ESB-reglugerð lækkar verð á gsm og sms - notkun
Reglugerðin tekur gildi innan ESB þann 1. júlí. Hún tekur hins vegar ekki gildi á Íslandi fyrr en reglugerðin hefur verið samþykkt í sameiginlegu EES-nefndinni og íslensk stjórnvöld hafa innleitt hana. Það ferli tekur allt að 12 mánuði.
Því er staðan sú að engin löggjöf verður í gildi á Íslandi sem skyldar evrópsk símafélög til að bjóða Símanum lægra heildsöluverð og þar af leiðandi ekki til löggjöf sem krefur íslensk fjarskiptafyrirtæki til þess að bjóða þau hagstæðu verð sem hafa verið í gildi á síðustu árum.
Þess vegna hefur Síminn reynt að endursemja við öll evrópsku fjarskiptafélögin sem fyrirtækið er í viðskiptum við og hafa yfir 90 prósent þeirra samþykkt heildsöluverð til Símans samkvæmt nýju reglugerðinni.
Síminn mun því lækka reikiverð til viðskiptavina sinna sem ferðast innan Evrópu og tekur lækkunin gildi 1. júlí."
ESB hugsar um hagsmuni neytenda.
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það er nú meira hvað þeir hugsa um hagsmuni íbúa evrulandana eða hitt þó heldur þegar horft er til þess að Evran var hönnuð til að knyja fram samruna Evrópu, rústa fjárhag fólksins og neyða það til meiri samruna. Og í sambandi við símkosnaðinn að þá er verra ef hann hækkar hérna innanlands vegna ákvarðana hjá fjandans bjánum í Brussel algjörlega að óþörfu!
Örn Ægir Reynisson, 11.6.2012 kl. 13:24
Þeir sem hafa vaðið mest um netheima og fjölmiðla með bull og vitleisu í langan tíma sem öllum er orðin ljós eru engir aðrir en þið hér hjá Evrópusamtökunum og Já Ísland ásamt ráðamönnum Samfylkingarinnar sem bera út ESB fögnuðin með bundið fyrir bæði augu.
Örn Ægir Reynisson, 11.6.2012 kl. 13:34
Eruð þið í Evrópusamtökunum og aðrir aðildarsinnar hlyntir því að Ísland verði innlimað í verðandi stórríki Evrópu sem erokratar hafa nú viðurkennt að hafi alltaf staðið til að koma á fót með Evruna að vopni?
Eruð þið ESB aðildarsinnar hlyntir því að Ísland með landhelgi sína og auðlindir afsali sjálfstæði sínu og fullveldi til hins verðandi stórríkis Evrulanda og verði hluti af því ríki?
Örn Ægir Reynisson, 11.6.2012 kl. 13:37
Örn: Farðu út og fáðu þér frískt loft, göngutúr eða eitthvað álíka!
Evrópusamtökin, www.evropa.is, 11.6.2012 kl. 13:48
Rökþrota menn
Eyði ekki meiri tíma í þessa vitleysu-Evrukreppan- Fjórða ríkið fallið-það fimmta á leiðinni
Örn Ægir Reynisson, 11.6.2012 kl. 14:01
Er þetta ekki íhlutun í okkar fullveldi?
Ég býst við því að NEI sinnar muna mótmæla þessari lækkun kröftuglega.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2012 kl. 17:16
160 fjölskyldur eru reknar út af heimilum sínum á Spáni á dag, til að bankamafían geti grætt. Almenningur þar gerir sér grein fyrir að afborgunarbyrgði venjulegs fólks mun bara hækka með sama áframhaldi. Almenningur þar hefur ekki efni á hærri greiðslubyrgði.
Heilbrigðiskerfið í Grikklandi er um það bil fallið, og fólk þarf að borga fullt verð (pening sem almenningur á ekki til), fyrir lífsnauðsynleg lyf, til að bankamafían og verðbréfa-braskarar geti grætt.
Allt fyrir friðinn og stórveldið sundraða, sem meira að segja Eiríkur Bergmann er búinn að viðurkenna að sé sundrað. Spurningin er einungis í hversu mörg brot sundraða stórveldið er nú brotnað. Allt fyrir verðbréfamarkað-brenglunina og fallið bankaræningja-fjármálakerfi.
Ég finn mikið til með varnarlausum almenningi í ESB-evruríkjunum, sem eiga sér enga bjargarvon.
Hvernig skyldi AGS og ESB hafa verðtryggt auðinn í sinni "ótæmandi" peningapyngju? Gerðu þeir framtíðar-samning við almættið?
Til hvers er ESB?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.6.2012 kl. 19:58
ESB og Evrulandið Luxemborg er ríkasta land í heimi.
Í ESB og Evrulandinu Austurríki er 4% atvinnuleysi.
Hér er um 7% atvinnuleysi þrátt fyrir okkar elskulegu krónu og gjaldeyrishöft og landfótta.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2012 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.