2.8.2012 | 09:02
Evrunni fylgdi stöðugleiki í Þýskalandi - hefur tryggt jafnt verðlag
Í Speglinum var nýlega fjallað um Evruna og áhrif hennar á þýskt efnahagslíf. Þar segir meðal annars:
"Samkvæmt tölum sem nýlega voru birtar í Þýskalandi hefur verð fyrir vörur og þjónustu hækkað um 43 af hundraði síðustu tvo áratugina, eða frá árinu 1991. Á sama tíma hefur kaup þýskra launþega hækkað um 45 af hundraði, eða um tveimur prósentum meira en almenn þjónusta og neysluvara. Þetta eru að mati tölvísra manna meðmæli með evrunni sem gjaldmiðli. Hún hefur í það minnsta ekki leitt til lakari kjara almennings hér í Þýskalandi, nema síður væri. Í skýrslu sem Þýska efnahagsstofnunin, Institut der deutschen Wirtschaft, sendi frá sér fyrir skömmu kemur líka fram, að töluverðar breytingar hafa orðið á því, hversu lengi menn þurfa að vinna fyrir hinum ýmsu neysluvörum. Þar er tekið sem dæmi að enn sem fyrr tekur það skrifstofu- eða iðnaðarmann að meðaltali 3 mínútur að vinna fyrir einu bjórglasi. Það má fastlega reikna með að þetta taki Íslending í sambærilegu starfi ívið lengri tíma."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
"Þar er tekið sem dæmi að enn sem fyrr tekur það skrifstofu- eða iðnaðarmann að meðaltali 3 mínútur að vinna fyrir einu bjórglasi. Það má fastlega reikna með að þetta taki Íslending í sambærilegu starfi ívið lengri tíma."
Viðbjóðsleg okur- og skattpíningarstefna íslenskra stjórnvalda veldur því að hver sem fjárfestir í bjór- eða vínglasi hér á landi er nærri því að komast vonarvöl. Enginn hefur getað sýnt fram á að þessi fáránlega stefna refsitolla á alla áfenga drykki hafi skilað nokkrum árangri varðandi "bætta" drykkjusiði hér á landi. Annars vegar kemur þetta í veg fyrir að fólk geti tamið sér venjur siðaðra þjóða í umgengni við vín (með mat), hins vegar stuðlar þessi "stefna" að bruggi, smygli og neyslu annarra fíkniefna. Skipbrot íslenskrar áfengisstefnu er algert. Kjósendur hafa hins vegar engan valkost. Undantekningarlaust allir flokkar styðja þessa "stefnu". Er að undra að enginn treysti þingmönnum lengur?
Sæmundur G. Halldórsson , 3.8.2012 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.