Leita í fréttum mbl.is

Bara tímaspursmál!

EyjanŢetta var í raun ađeins tímaspursmál, en Eyjan segir frá: "Andlit Adolfs Hitlers er teiknađ á holdgerving Evrópusambandsins í skopmynd í Morgunblađinu í dag.

Höfundur myndarinnar er Helgi Sig en myndin birtist í fjögurra dálka plássi á blađsíđu 8 í blađinu í dag.

Myndin sýnir Evrópusambandiđ liggja á sófa í sálfrćđiviđtali hjá sálgreini. Evrópusambandiđ er hauslaust en heldur á höfđi Adolfs Hitlers í kjöltu sinni.

Adolf, tákngervingur Evrópusambandsins samkvćmt myndinni, er látinn segja: „Ţetta byrjađi sem tollabandalag og ţróađist út í alrćđi evrunnar. Nú ţegar ţetta er allt ađ liđast í sundur er ég meira sorgmćddur en reiđur. Myndirđu segja ađ aukin samţjöppun valds mundi hjálpa.“

Síđan segir á Eyjunni: "Ţađ hefur löngum veriđ tabú í rökrćđum og ţjóđfélagsumrćđu á Vesturlöndum eftir stríđ ađ grípa til Hitlers-líkinga í málflutningi. Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráđherra, skrifar af öđru tilefni um Hitlers-líkingar á vef Evrópuvaktarinnar í dag og segir: „ţegar andstćđingi er líkt viđ Adolf Hitler brestur grundvöllur málefnalegra umrćđna.“"

Evrópu-andúđin ristir djúpt á hinu kvótafjármagnađa Morgunblađi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

En hví heitir ţessi Brussel-samfylkingar-síđa ´Evrópublog´?  Og er undir samtökum sem kalla sig ´Evrópusamtökin´?  Vitiđ ţiđ í alvöru ekki enn ađ Brussel-bákniđ er ekki álfan Evrópa?  Ţađ er ekki heiđarlegt af ykkur ađ nota ţetta nafn, eins og mútustofan ´Evrópustofa´ gerir líka.

Elle_, 9.8.2012 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband