Leita í fréttum mbl.is

Evrópusamtökin í Staksteinum MBL

MBLEvrópusamtökin eru bara ţó nokkuđ upp međ sér! Ekki áttum viđ von á ţví ađ um okkur vćri fjallađ í hinum merka dálki Morgunblađsins, Staksteinum, en svo bregđast krosstré sem önnur tré. Ţetta gerđist ţann 8.ágúst.

Staksteinar eru sá stađur í Morgunblađinu ţar sem vitnađ er í helstu öfgamenn ţessa lands, sem teljast til andstćđinga ESB og svo er ţetta náttúrlega sá stađur blađsins, sem einnig notađur er til almenns skítkasts!

Ađ sjálfsögđu notar ritari Staksteina tćkifćriđ til ţess ađ kasta smá skít í Evrópusamtökin og sakar ţau međal annars um ađ vera ófrumleg og ađ ţađ mesta sem komi hér fram, komi frá einhverju Brussel-liđi (sem ritari Staksteina sér náttúrlega rautt yfir!). Viđ hér á ţessu bloggi erum t.d. svo "ófrumleg" ađ viđ leyfum umrćđur um mál ţau sem borin eru hér á borđ. Ţađ er annađ en samtök Nei-sinna, sem keyra sitt lokađa blogg og loka fyrir alla almenna umrćđu.

Ţau vilja nefnilega líka loka fyrir ţann möguleika ađ landsmenn fái ađ kjósa um ađildarsamning ađ ESB, ţegar hann liggur fyrir!

Ţví má hinsvegar bćta viđ ţetta ađ langmest af ţví sem hér birtist er úr hinni íslensku ESB-umrćđu og úr helstu fjölmiđlum ţessa lands, ţar á međal Morgunblađinu. Ţađ getur ţó veriđ ađ ritari Staksteina hafi ekki tekiđ eftir ţví, er kannski bara upptekinn viđ ađ kasta skít á einhverja ađra.

Ţetta er allt hinsvegar tilkomiđ vegna smá hnútukasts vegna einhverra anti-ESB límmiđa sem Nei-samtökin eru ađ selja bćndum á niđursettu verđi. Oft veltir lítil ţúfa stóru hlassi!

Svo ásaka Staksteinar Evrópusamtökin fyrir ađ vera á móti íslenskum bćndum, sem er alrangt. Viđ hjá Evrópusamtökunum trúum ţví hinsvegar ađ margt gćti breyst til betri vegar í íslenskum landbúnađi, međ ađild ađ ESB; t.d. í formi lćgri vaxta, minni verđbólgu, stöđugri gjaldmiđils, aukinni nýsköpun og samkeppni og ţess háttar.

En ţetta eru vćntanlega bara "smáhnetur" í huga Staksteina-ritara, ţar er skítkastiđ jú í ađalhlutverki! 

Ps. Kannski fór ţađ eitthvađ fyrir hjartađ á mönnum í Hádegismóum ađ viđ sögđum í gćr ađ Morgunblađiđ vćri "kvótafjármagnađ" - en er ţađ ekki ţannig?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband