14.8.2012 | 12:28
Jóhanna Sigurðardóttir: Rangt að breyta ferlinu
Á RÚV segir: "Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir einfaldlega rangt að breyta því ferli sem umsókn Íslands að Evrópusambandinu er í núna. Ljúka eigi viðræðum þrátt fyrir vandamál á evrusvæðinu. Formaður utanríkismálanefndar vill ræða málið á Alþingi.
Evrukrísan hefur áhrif
Um helgina stigu tveir ráðherrar VG fram og sögðu að þær vildu endurmeta aðildarumsókn Íslands að ESB. Forsendur hefðu breyst, evrukrísan hefði áhrif á aðildarferlið og ljóst væri að ekki næðist að klára viðræðurnar fyrir kosningar næsta vor.
VG liðar vilja ýmist fresta umsókninni, hætta við, eða láta þjóðina kjósa um áframhaldið, hugsanlega samhliða kosningu um tillögur stjórnlagaráðs 20 október eða í síðasta lagi með næstu Alþingiskosningum.
Aðeins þingmennirnir Björn Valur Gíslason og Þráinn Bertelsson vilja helst halda áfram að óbreyttu. Steingrímur J Sigfússon er í fríi og vill ekki veita viðtal."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Hvaða hagsmuni eru SUMIR að verja með því að vilja endilega halda hér þjóðaratkvæðagreiðslu um samning sem ekki er til?!

Hverjir halda slíkar þjóðaratkvæðagreiðslur?!
Þeir ÓTTAST að sjálfsögðu að samningurinn verði samþykktur hér í þjóðaratkvæðagreiðslu en EKKI að hann verði slæmur fyrir okkur Íslendinga, enda yrði hann þá felldur.
Þorsteinn Briem, 14.8.2012 kl. 13:09
Hér á Íslandi er mesta verðbólga í Evrópu, hæsta matvælaverð í Evrópu og miklu hærri vextir en á evrusvæðinu.
Og stýrivextir Seðlabanka Íslands hafa verið mun hærri en stýrivextir Seðlabanka Evrópu, sem ákveður stýrivexti á öllu evrusvæðinu. Þeir eru nú 0,75% en stýrivextir Seðlabanka Íslands 5,75%.
Og hér á Íslandi eru gjaldeyrishöft.
15.5.2012:
"Á síðastliðnum 18 árum hafa stýrivextir Seðlabanka Íslands verið á bilinu 4,25% til 18%.
Bankinn hefur fjórum sinnum á tímabilinu hafið hækkunarferli sem staðið hefur frá 3 mánuðum upp í rúm 4 ár.
Óverðtryggð lán næm fyrir vaxtahækkunum
Ef vextir væru hins vegar mjög neikvæðir hætta Íslendingar að leggja fyrir og íbúðarkaupendur fá stórfé ókeypis frá börnum og gamalmennum, líkt og á áttunda áratugnum.
Þorsteinn Briem, 14.8.2012 kl. 13:13
Það styttist í Alþingiskosningar.Þá verður kosið um ESB og hvort VG verður til sem alvöru stjórnmálaflokkur.Engu breytir hvað VG gerir núna.ESB umsóknin er fallin um sjálfa sig og verður dregin til baka eða sett í frost eftir Alþingiskosningarnar.Þá mun Breimakötturinn í Vesturbænum, Sörlaskjólinu þagna.Þetta er búið.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 14.8.2012 kl. 21:42
Eins og staðan er núna er líklegasta ríkisstjórnin eftir næstu alþingiskosningar ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekkert á móti aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu og Schengen-samstarfinu, hvað þá NATO, og ætti ekki að hafa neitt á móti þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Sjálfstæðisflokkurinn á því miklu meiri samleið með Samfylkingunni en Vinstri grænum, þar sem hver höndin er uppi á móti annarri.
Þar að auki er líklegra að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin nái þingmeirihluta en aðrir tveir flokkar.
Ríkisstjórn Samfylkingar, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er þó hugsanlegur möguleiki en ólíklegt er að Sjálfstæðisflokkurinn geti myndað ríkisstjórn með Framsóknarflokknum einum.
Auðvelt er að halda því fram að Vinstri grænir séu á móti öllu, til að mynda stóriðju, og harla ólíklegt að Sjálfstæðisflokkurinn vilji vera með þeim í ríkisstjórn.
Þorsteinn Briem, 14.8.2012 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.