Leita í fréttum mbl.is

Ný kona framkvćmdastjóri Já-Ísland!

Á vef Já-Ísland stendur:

sigurlaug-anna

"Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir hefur veriđ ráđin framkvćmdastjóri Já Íslands frá og međ 15. ágúst. Hún lauk B.A gráđu í stjórnmálafrćđi áriđ 2008 en áđur stundađi hún nám í iđnrekstrarfrćđi viđ Tćkniháskóla Íslands.

Sigurlaug Anna starfađi sem verkefnisstjóri rannsóknar á íbúalýđrćđi viđ stjórnmálafrćđideild Háskóla Íslands árin 2008-2011 ásamt ţví ađ stunda meistaranám viđ sömu deild í opinberri stjórnsýslu.

Sigurlaug Anna hefur tekiđ ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins, einkum á sviđi sveitarstjórnarmála.Hún er varabćjarfulltrúi í Hafnarfirđi, situr í frćđsluráđi Hafnarfjarđar, er varaformađur stjórnar fulltrúaráđs sjálfstćđisfélagannaí Hafnarfirđi, sat í stjórn Sjálfstćđisfélagsins Fram í Hafnarfirđi frá 2007– 2011, ţar af sem formađur í 2 ár.Enn fremur hefur hún átt sćti í stjórn málefnanefndar Sjálfstćđisflokksins um innanríkismál.

Sigurlaug hefur setiđ í Íţrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarđar og í stjórn starfsmenntasjóđs Starfsmannafélags Hafnarfjarđar.   Hún situr núna í stjórn félags stjórnmálafrćđinga.

Sigurlaug Anna sat í stjórn og framkvćmdastjórn samtakanna Heimili og skóli – landssamtök foreldra, á árunum 2009-2010, auk ţess sem hún var framkvćmdastjóri samtakanna um tíma.

Sigulaug Anna hefur tekiđ virkan ţátt í starfi tengdu Evrópumálum bćđi á vettvangi Sjálfstćđisflokksins og í félagsskap Evrópusinna. Hún hefur međal annars setiđ í stjórn Já Íslands.

Sigulaug Anna var ráđin úr hópi umsćkjenda en Capacent annađist ráđningarferliđ."

Evrópusamtökin óska Sigurlaugu til hamingju međ starfiđ og velfarnađar í ţví! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband