Leita í fréttum mbl.is

Árn Páll međ nýja grein í FRBL

Árni Páll ÁrnasonÁrni Páll Árnason, alţingismađur, bćtti viđ nýrri og áhugaverđri grein um samskipti Íslands og Evrópu í Fréttablađiđ ţann 22.september. Ţar segir hann međal annars:

"Samspil frjálsra fjármagnshreyfinga og sjálfstćđs, veikburđa gjaldmiđils var einn stćrsti sveifluvaldur hér á landi í ađdraganda hruns og olli á endanum hruni gjaldeyrismarkađar og upptöku gjaldeyrishafta. Allir viđurkenna kostnađinn viđ sjálfstćđan gjaldmiđil fyrir svo lítiđ ríki, ţótt sumir telji ađ ţađ svigrúm sem er til ađ fella gengi vegi upp á móti ţeim kostnađi ađ hluta eđa öllu leyti. Hlutskipti Íra og Grikkja er vissulega annađ en okkar. Ţeir hafa ekki getađ lćkkađ laun međ gengisfellingu og atvinnuleysi hefur líklega orđiđ meira en ţađ hefđi orđiđ ef ţessi ríki hefđu átt ţess kost ađ fella gengi. En á móti vegur ađ skuldir almennings og fyrirtćkja í ţessum löndum hafa ekki hćkkađ vegna gengisfalls og verđbólgu. Kaupmáttur hefur ekki dregist eins mikiđ saman og hjá almenningi hér á landi, ţví neysluvara í ţessum löndum er í ríkum mćli framleidd á evrusvćđinu ţótt innflutt sé. Og bćđi ríkin hafa getađ tekist á viđ vandamál sín án ţess ađ setja á gjaldeyrishöft. Ţrátt fyrir mikinn vanda Grikkja heldur almenningur í Grikklandi dauđahaldi í evruna. Enginn virđist vilja hiđ íslenska ástand: Stórfellda gengisfellingu, upptöku sjálfstćđs gjaldmiđils og gjaldeyrishöft."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband