Leita í fréttum mbl.is

ESB styđur starfsmenntun um 100 milljónir króna

Í tilkynningu frá Leonardo, menntaáćtlun ESB, segir:

"Landbúnađarháskólinn á Hvanneyri, Capacent h.f. og Náttúrustofa Vestfjarđa skrifuđu í gćr undir samning viđ Menntáćtlun Evrópusambandsins um verkefni á sviđi starfsmenntunar. Samtals eru ţetta um 100 miljónir íslenskra króna sem ţessir ađilar fá til ađ standa straum af ţessum verkefnum. Verkefnin eru í flokki svokallađra Leonardo yfirfćrsluverkefna."

Ţetta er afar ánćgjuleg frétt en aukin starfsmenntun og fjölbreytni er einmitt ţađ sem íslenskt atvinnulíf ţarf!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Grikkirnir borga.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 28.9.2012 kl. 23:28

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu:

Byggđamál:


"Er einbođiđ ađ sveitarfélögin gegni lykilhlutverki í viđrćđum um byggđamál, enda verđa hagsmunir sveitarfélaga og byggđa ekki ađgreindir. Ađ mati meiri hlutans ţarf ađ tryggja byggđa-, umhverfis-, atvinnu-, og nýsköpunarstuđning til dreifđra byggđa.

Allt frá ţví ađ stćkkunarferli Evrópusambandsins hófst í byrjun sjöunda áratugar síđustu aldar hefur sambandiđ haft í forgrunni efnahagslega uppbyggingu á ţeim svćđum ađildarríkjanna sem lakast standa efnahagslega.

Nú er gert ráđ fyrir ađ á tímabilinu 2007 til 2013 verđi variđ alls 350 milljörđum evra til málaflokksins.


Stćrsti hluti ţess fjár rennur til nýrra ríkja Evrópusambandsins í Austur-Evrópu sem lakast standa efnahagslega, auk Spánar, Portúgals, Grikklands og Möltu.

Auk ţess eru verulegir fjármunir til ráđstöfunar í öđrum ađildarríkjum Evrópusambandsins á tilteknum forsendum
sem međal annars mundu ná til Íslands ađ óbreyttum reglum.

Meiri hlutinn bendir á ađ Ísland hefur lagt sitt af mörkum í ţessu efni allt frá gildistöku EES-samningsins međ fjárframlögum í ţróunarsjóđ EFTA sem veitt hefur fjármagn til ţessara sömu ríkja og svćđa innan Evrópusambandsins.

Hins vegar hafa svćđi á Íslandi í sambćrilegri stöđu ekki notiđ ađgangs ađ slíku fjármagni međ sama hćtti.
"

Ţorsteinn Briem, 29.9.2012 kl. 01:01

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Alţingis um ađildarumsókn Íslands ađ Evrópusambandinu:

"Meiri hlutinn telur rétt ađ benda á ađ Ísland greiđir árlega háar fjárhćđir til stofnana EES-samningsins og í ţróunarsjóđ EFTA-ríkjanna."

"Beinn kostnađur áriđ 2007 var áćtlađur rúmlega 1,3 milljarđar króna. Vegna gengisbreytinga telur meiri hlutinn raunhćft ađ tvöfalda ţá upphćđ og ţví megi segja ađ rúmlega 2,5 milljarđa króna útgjöld falli niđur á ári verđi af ađild Íslands ađ Evrópusambandinu."

Ţorsteinn Briem, 29.9.2012 kl. 01:04

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Ţađ eru sem sagt "LANDRÁĐ" í viđkomandi Evrópuríkjum ađ ţiggja ÁRLEGA 2,5 milljarđa króna frá íslenskum skattgreiđendum!!!

Ţorsteinn Briem, 29.9.2012 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband