20.11.2012 | 22:55
Bowling alone með IceWise?
Lesandi góður: Þú kannski fattar bara ekkert hvað þessi fyrsirsögn þýðir, en við ætlum að reyna að útskýra!
Stofnaður hefur verið einhver félagsskapur sem heitir IceWise og útleggst á íslensku sem Þjóðráð. Félagið stendur fyrir einhverskonar innflutningi og fyrsta "innflutningsvaran" kom að sjálfsögðu frá Evrópu.
Það var þingkona frá breska þinginu, frá einu af hverfum London, Vauxhall (Vúxhall) á Englandi, Kate Hoey, sem Þjóðráð flutti inn, enda s.s. alveg þjóðráð!
En Kate þessi vill ólm og uppvæg efna til atkvæðagreiðslu í Bretlandi um aðild landsins að ESB. Sem t.d. myndi væntanlega leiða til þess að allar breskar vörur til og frá Evrópu myndu fá á sig allskyns tolla að nýju!
Hvað um það, fundurinn fór fram í Keiluhöllinni. Ekki vitum við hve margir voru á fundinum, en óneitanlega leitar hugurinn til bókar Roberts Putnam: Bowling alone!
Það var kannski skroppið í keilu eftir fund, enda þjóðráð!
Í þessari grein kemur fram að það yrði "efnhagslegt stórslys" ef Bretar segðu sig frá ESB! Að segja sig úr ESB? Varla þjóðráð fyrir Breta!
Hugsmiðjan Open Europe (en toppurinn þar, Mats Persson, var einmitt fluttur inn af öðrum Nei-sinnum um daginn) birti fyrr í sumar samantekt um þetta mál, þar sem segir að brotthvarf Breta úr ESB myndi vekja fleiri spurningar en brotthvarfið myndi svara:
"While acknowledging that the cost of EU membership remains far too high, the EU continues, on a purely trade basis, to be the most beneficial arrangement for Britain.....there is no clear-cut or easy option for the UK outside the EU. If Britain chose to leave tomorrow, it would raise more questions than answers, and contrary to popular belief, still require complex negotiations with and approval from other European governments.
"Membership of the EU customs union, and the free movement of goods, remains a benefit to UK firms exporting to the EU. The UK has been instrumental in developing the Single Market in goods and promoting EU enlargement, which has helped to generate new markets, increased competition and reduced costs.
The EU remains by far the biggest destination for UK trade in goods...There is a value to the UKs ability to influence not simply the terms of trade but also EU foreign policy and enlargement....EU membership remains the best option for the UK."
Þetta kemur frá mönnum sem Nei-sinnar eru að flytja inn! Þvílík snilld!
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
24.10.2011:
"Tillaga um þjóðaratkvæði um samband Bretlands og ESB var kolfelld á breska þinginu í kvöld með 483 atkvæðum gegn 111.
William Hague, utanríkisráðherra Breta, sagði í samtali við The Guardian að um væri að ræða "ranga spurningu á röngum tíma".
Talsmaður David Cameron sagði í kvöld að það væri best fyrir hagsmuni Bretlands að vera í Evrópusambandinu."
Þorsteinn Briem, 21.11.2012 kl. 01:50
Að sjálfsögðu verða Bretar áfram í ESB.Það hefur legið fyrir síðustu árin, eftir að Grænland og Færeyjar sögðu sig úr ESB, að enginn getur gengið úr ESB sem gengið hefur þangað inn.Þetta liggur núna skýrt fyrir.Hótanir ESB og skuldbindingar Breta við ESB gara það að verkum að Bretar munu ekki eiga þess neinn kost að ganga úr ESB nema ESB leysist þá hreinlega upp í frumeindir sínar.Íslendingar eiga að láta þetta sér að kenningu verða.Ef Ísland gengur í ESB munum við ekki eiga þess neinn kost að fara þaðan út.Við verðum föst í ESB snörunni.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 21.11.2012 kl. 11:44
Sigurgeir, Færeyjar hafa aldrei verið hluti af Evrópusambandinu. Grænland sagði sig úr ESB (þá EEC) sem sjálfstjórnarsvæði Danmerkur. Það er ekki það sama og að ríki segi sig úr Evrópusambandinu. Langt því frá.
Bretar geta sagt sig úr ESB á morgun ef þeir vilja. Þeir mundu hinsvegar fara á hausinn við það. Enda skipta viðskipi máli í dag eins og áður fyrr.
Jón Frímann Jónsson, 21.11.2012 kl. 16:02
"In 1963, Norway and the United Kingdom applied for membership in the European Economic Community (EEC).
When France rebuffed the UK's application, accession negotiations with Norway, Denmark, Ireland and the UK were suspended. This happened twice."
Þorsteinn Briem, 21.11.2012 kl. 18:14
"The only member state to hold a national referendum on withdrawal was the United Kingdom in 1975, when 67.2% of those voting voted to remain in the Community."
Withdrawal from the European Union
Þorsteinn Briem, 21.11.2012 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.