21.11.2012 | 20:53
Óðinn í Viðskiptablaðinu um (meðal annars) gjaldmiðilsmál
Pistlahöfundurinn "Óðinn" á Viðskiptablaðinu skrifar þann 21.11 pistil um peningastefnu, fasteignabólur og fleira. Í pistlinum er að finna nokkra áhugaverða punkta um gjaldmiðillsmál, kíkjum á nokkra:
"Með gjaldeyrishöftunum er Ísland ekki lengur hluti af alþjóðlegri verkaskiptingu og öll fjárfesting og viðskipti eiga sér stað í gjaldmiðli sem er ekki skiptanlegur í alþjóðlegar myntir. Viðskiptaákvarðanir á Íslandi taka mið af arðsemi í íslenskum krónum en ekki framboði og eftirspurn á heimsmarkaði. Hagkerfið leitar því smám saman jafnvægis sem byggist á óskhyggju valdsmanna en fjarlægist efnahagslegan raunveruleika."
"Sjálfsblekkingin er þó ekki ný af nálinni í íslenskri hagstjórn heldur er hún eðli þeirrar peningamálastefnu sem hefur verið rekin stærstan hluta þess tíma sem við höfum haft sjálfstæða peningastefnu. Talsmenn fljótandi gengis halda því fram að Ísland geti unnið á móti hagsveiflum með því að láta gengið sveiflast eftir því hvernig árar í hagkerfinu. Reynslan hefur að vísu verið sú að sveiflur krónunnar hafa magnað upp hagsveiflur fremur en að milda þær, en ímyndum okkur að þetta væri hægt. Væri þetta þá jafn æskilegt og talsmenn fljótandi gjaldmiðils segja? Svarið er nei því hagkerfið er ekki ein eining heldur mörg mismunandi fyrirtæki. Með því að gengið sveiflast eftir meðaltalinu eða sterkustu atvinnugreininni þá bjagast hlutfallslegt verð í hagkerfinu í stað þess að þau fyrirtæki sem illa árar hjá lagi sig að breyttum kringumstæðum."
"Afleiðingin af fljótandi gengi og losaratökum í ríkisfjármálum hefur verið langvarandi verðbólga. Ef fyrsti áratugur þessarar aldar er skoðaður sést að peningamagn í umferð jókst langt umfram hagvöxt, hins vegar tókst að fela verðbólguna með því að gengi gjaldmiðilsins var spennt upp með háum vöxtum. Hátt gengi gjaldmiðilsins lækkaði innflutt vöruverð og kom þannig í veg fyrir að almenningur áttaði sig á því að það var verið að rýra verðgildi peninga hans."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Ráðgáta afhverju íslendingar vilja halda í þessa krónu sína. Alveg stórmerkileg tilhneyging. Að vilja hafa svona allt í vitleysu í peningamálum. Algjörlega hrein ráðgáta.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.11.2012 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.