Leita í fréttum mbl.is

Hrikalegar verđhćkkanir hér á landi - fimmfalt á viđ nágrannalöndin

RÚVRÚV birti ţann 10. desember enn eina "hryllingsfréttina" um verđhćkkanir hér á landi undanfarin misseri:

 "Vöruverđ hefur hćkkađ tćplega fimmfalt meira hér á landi frá árinu 2005 en í Svíţjóđ. Mestar verđhćkkanir hafa hér veriđ á áfengi, tóbaki og samgöngnum.

Ţađ fer vćntanlega ekki framhjá neinum ađ verđ á vöru og ţjónustu hćkkar stöđugt hér á landi. Í nýrri skýrslu - ţar sem Norđurlöndin eru borin saman - kemur í ljós ađ verđiđ hćkkar mun hrađar á Íslandi heldur en á hinum Norđurlöndunum.

Almennt er ţađ ţannig ađ á sama tíma og verđ hćkkar um ellefu til ţrettán prósent í Danmörku, Noregi, Svíţjóđ og Finnlandi nemur hćkkunin hér tćpum fimmtíu og fimm prósentum. Ţađ ţýđir ađ verđ hefur hćkkađ fimmfalt meira hér en í Svíţjóđ og um fjórfalt meira en í Finnlandi."

Hversvegna er ţetta svona?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband