Leita í fréttum mbl.is

Ţorsteinn Pálsson rýnir í stöđuna

Í pistli sínum laugardaginn 19.1 fjallađi Ţorsteinn Pálsson, fyrrum ráđherra, um Evrópumálin og hófst pistill hans međ ţessum orđum:

"Andstćđingar Evrópusambandsađildar nota ađeins svartan lit í lýsingum sínum á ţessu umfangsmesta og árangursríkasta samstarfi fullvalda ríkja sem nú ţekkist. Á síđasta ári sáu ţeir fyrir hrun evrunnar og upplausn myntbandalagsins alveg á nćsta leiti en sjálf endalok sambandsins bar viđ sjónarrönd.

Ţeir voru í engum vafa um ađ Grikkland myndi annađhvort fara úr sambandinu eđa verđa rekiđ á dyr. Ţetta voru miklar dómsdagsspár. Á ţeim var reist krafan um ađ Ísland drćgi ađildarumsókn sína til baka. Dómsdagur rann hins vegar ekki upp. Í miđjum krappasta dansi sem myntbandalagiđ hefur lent í međ evruna styrktist hún, ekki bara á móti dollar heldur líka gagnvart íslensku haftakrónunni. Hvort ćtli ţađ segi meiri sögu um evruna eđa krónuna?

Ađ ţessu virtu er ekki nema von ađ úti í móum andstöđunnar hafi menn klórađ sér í höfđinu upp á síđkastiđ. Ţađ hefur aftur leitt til ţess ađ sannfćringin um brotthvarf Breta úr Evrópusambandinu er nú orđin jafn sterk og hún var fyrir útgöngu Grikkja fyrir ári. Verkurinn er bara sá ađ ţađ er engum málstađ hollt til lengdar ađ skipta um röksemdir jafn títt og vindáttin breytist."

Í lokin segir Ţorsteinn: "Fari svo ađ VG hafni ţví á flokksráđsfundi síđar í ţessum mánuđi ađ bera ábyrgđ á framhaldi viđrćđnanna er sá flokkur um leiđ ađ segja ađ hann ćtli ekki í ríkisstjórn nema međ Sjálfstćđisflokknum. Ţađ vćru stór tíđindi. Framhald á sögulegu vinstra samstarfi yrđi ţar međ útilokađ fyrir kosningar. Nýr leiđtogi Samfylkingarinnar yrđi ţví á fyrsta degi ađ hrökkva eđa stökkva međ stjórnarslitahótunina. Ef hann hrykki yrđi Samfylkingin ađ gjalti og algerlega marklaus í kosningabaráttunni.

Af ţessu má ráđa ađ allir flokkarnir eru í klípu međ ţetta mál. Loki menn á ţessa leiđ áđur en á hana reynir í alvöru gćtu menn veriđ ađ glata besta tćkifćrinu til vaxtar og varanlegs stöđugleika. Kosningabaráttan mun síđan sýna hverjir ćtla ađ gera ţađ ađ fyrsta bođorđi sínu ađ ţrengja kosti Íslands."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband