Leita í fréttum mbl.is

Egill Helgaon um útspil Camerons

Egill Helgason, spáir í spilin á Eyjunni eftir "Evrópuútspil" Davids Camerons, forsćtisráđherra Bretlands í byrjun vikunnar. Egill skrifar: "

"Sú ákvörđun Davids Cameron ađ segjast ćtla ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslu um ESB áriđ 2017 er ađ mörgu leyti skringileg.

Forsćtisráđherrann kaupir međ ţessu friđ til skamms tíma innan flokks síns. Mestu Evrópuandstćđingarnir ţar hefđu ţó viljađ sjá atkvćđagreiđsluna mun fyrr. En ţeir klöppuđu fyrir honum í ţinginu í gćr – og ţađ gerist ekki á hverjum degi.

Cameron vonast líka til ađ stöđva framrás Ukip, hins pópúlíska flokks Nigels Farage.

En ţađ er ekki einu sinni víst ađ hann geti stađiđ viđ loforđiđ – kannski verđur Íhaldsflokkurinn ekki í stjórn eftir hálfan áratug, ţegar atkvćđagreiđslan á ađ fara fram. Ţannig virkar ţetta fremur eins og ódýr pólitísk brella sem getur haft ófyrséđar afleiđingar."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og Egill Helgason er ESB-sinni, ţađ er löngu ljóst.

En UK Independence Party hefur náđ 15-16% í skođanakönnunum í Bretlandi og eđlilegt ađ Cameron óttist enn frekara fylgishrun sitt, sem tengist ţví. Samstarfsflokkur hans og Verkamannaflokkurinn eru hins vegar sameinađir í ţeirri andlýđrćđislegu ţrjózku sinni ađ vilja EKKI leyfa ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ. Ţar eru ţeir á sama báti og Össur og Jóhanna, Steingrímur og Árni Ţór, sem vildu ALLS EKKI ţjóđaratkvćđagreiđslu um sína ólögmćtu umsókn 2009 og ALLS EKKI ţjóđaratkvćđagreiđslu um hina dćmalausu fullveldisframsalsheimild 111. greinarinnar frá hinu ógćfulega stjórnlagaráđi.

Og ţađ er mun meira vit og mćlska og snilld í Nigel Farage en í Agli. Hafiđ ţiđ hlustađ á Nigel á YouTube?

Jón Valur Jensson, 25.1.2013 kl. 09:40

2 Smámynd: Kristin stjórnmálasamtök

Of Mr Nigel Farage, MEP, and his speaking for the truth:

They have suffered hugely in losses
of reputation, the bosses
of that monstrous 'Union'.–––He told them
the truth, and he dared to scold them !
So, no one should really disparage
our excellent friend Mr Farage !

Kristin stjórnmálasamtök, 25.1.2013 kl. 23:42

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Úpps, ţessi vísa mín átti ađ leggjast hér inn međ mínu nafni, ekki KS.

Jón Valur Jensson, 25.1.2013 kl. 23:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband