31.1.2013 | 15:53
Ekki vinnur tíminn međ okkur í gjaldmiđilsmálum
Einu sinni var til hér á landi virđulegt dagblađ sem hét Tíminn og t.d. ekki minni menn en Indriđi G.Ţorsteinsson ritstýrđu. Reyndar erfitt ađ finna betra nafn á dagblađ heldur en einmitt Tíminn. Gamli Tíminn var málgagn Framsóknarflokksins á tíma "flokksblađanna".
Nú er Tíminn aftur upp risinn og kom inn um bréfalúguna ţann 31.janúar 2013. Fyrsta tölublađ nýja Tímans skartar viđtali viđ fyrrum foringja Nei-sinna, Frosta Sigurjónssyni, sem býđur sig fram í fyrsta sinn í pólitík- fyrir Framsókn.
Frosti pćlir mikiđ í gjaldmiđilsmálum og fyrirsögn viđtalsins á forsíđu er: Krónan ekki vandamál Íslendinga. Inni í blađinu segir Frosti svo ađ ţađ sé bara búiđ ađ fara svo illa međ hana og ţví sé ţetta stjórnmálamönnunum ađ kenna. Sem er í sjálfu sér rétt. "Vandi okkar hefur veriđ óstjórn á peningamagni krónunnar og hann má laga." segir Frosti, en viđurkennir svo ađ verđtryggingin geri allt illt verra og skapi mikiđ óréttlćti.
En ţarf ekki einmitt vertryggingu vegna krónunnar? Er ţađ ekki sitthvor hliđin ađ sama peningnum?
Síđan segir Frosti ađ krónan geti sparađ okkur milljarđa á ári sem annars fćru í ađ leigja erlendan gjaldmiđil. Takiđ eftir: LEIGJA.
Viđ viljum benda Frosta á ađ ef Ísland taki upp Evruna eru miklar líkur á ţví ađ bćđi vextir og verđbólga muni lćkka hér, vegna ţess jú; krónan keyrir upp hvort tveggja! Af ţví myndu sparast á bilinu 60 - 100 milljarđar á ári. Ţađ hefur veriđ reiknađ út. Svo eiga Íslendingar yfirleitt verđbólgumet miđađ viđ ađrar Evrópuţjóđir. Vaxtakostnađur ríkisins fyrir áriđ 2012 var áćtlađur um 80 milljarđar.
Og Evrunu ţyrftum viđ ekkert ađ leigja! Viđ myndum bara taka hana upp sem lögeyri.
Og svona rétt í lokin viljum viđ benda Frosta á ađ á ţessu ári verđ fimm ár, hálfur áratugur, frá ţví ađ Ísland tók upp gjaldeyrishöft, vegna KRÓNUNNAR! Og ţađ hefur enginn hugmynd um hvađ ţau hafa kostađ íslenskt samfélag. Og ekki vinnur TÍMINN međ okkur í ţeim efnum!
Ef krónan er ekki vandamál Íslendinga - hverra ţá?
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.