Leita í fréttum mbl.is

Ekki vinnur tíminn međ okkur í gjaldmiđilsmálum

TíminnEinu sinni var til hér á landi virđulegt dagblađ sem hét Tíminn og t.d. ekki minni menn en Indriđi G.Ţorsteinsson ritstýrđu. Reyndar erfitt ađ finna betra nafn á dagblađ heldur en einmitt Tíminn. Gamli Tíminn var málgagn Framsóknarflokksins á tíma "flokksblađanna".

Nú er Tíminn aftur upp risinn og kom inn um bréfalúguna ţann 31.janúar 2013. Fyrsta tölublađ nýja Tímans skartar viđtali viđ fyrrum foringja Nei-sinna, Frosta Sigurjónssyni, sem býđur sig fram í fyrsta sinn í pólitík- fyrir Framsókn.

Frosti pćlir mikiđ í gjaldmiđilsmálum og fyrirsögn viđtalsins á forsíđu er: Krónan ekki vandamál Íslendinga. Inni í blađinu segir Frosti svo ađ ţađ sé bara búiđ ađ fara svo illa međ hana og ţví sé ţetta stjórnmálamönnunum ađ kenna. Sem er í sjálfu sér rétt. "Vandi okkar hefur veriđ óstjórn á peningamagni krónunnar og hann má laga." segir Frosti, en viđurkennir svo ađ verđtryggingin geri allt illt verra og skapi mikiđ óréttlćti.

En ţarf ekki einmitt vertryggingu vegna krónunnar? Er ţađ ekki sitthvor hliđin ađ sama peningnum?

Síđan segir Frosti ađ krónan geti sparađ okkur milljarđa á ári sem annars fćru í ađ leigja erlendan gjaldmiđil. Takiđ eftir: LEIGJA.

kronan-frostiViđ viljum benda Frosta á ađ ef Ísland taki upp Evruna eru miklar líkur á ţví ađ bćđi vextir og verđbólga muni lćkka hér, vegna ţess jú; krónan keyrir upp hvort tveggja! Af ţví myndu sparast á bilinu 60 - 100 milljarđar á ári. Ţađ hefur veriđ reiknađ út. Svo eiga Íslendingar yfirleitt verđbólgumet miđađ viđ ađrar Evrópuţjóđir. Vaxtakostnađur ríkisins fyrir áriđ 2012 var áćtlađur um 80 milljarđar.

Og Evrunu ţyrftum viđ ekkert ađ leigja! Viđ myndum bara taka hana upp sem lögeyri.

Og svona rétt í lokin viljum viđ benda Frosta á ađ á ţessu ári verđ fimm ár, hálfur áratugur, frá ţví ađ Ísland tók upp gjaldeyrishöft, vegna KRÓNUNNAR! Og ţađ hefur enginn hugmynd um hvađ ţau hafa kostađ íslenskt samfélag. Og ekki vinnur TÍMINN međ okkur í ţeim efnum!

Ef krónan er ekki vandamál Íslendinga - hverra ţá? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband