Leita í fréttum mbl.is

Ţórđur Snćr í FRBL: Tvćr ţjóđir

Ţórđur Snćr JúlíussonŢórđur Snćr Júlíusson, blađamađur á Fréttablađinu, skrifađi afar áhugaverđan leiđara um efnahagsmálin ţann 16.2 og veltir ţar ţví upp ađ krónan og ţví sem henni fylgir sé smám saman ađ mynda tvćr ţjóđir í landinu. Viđ birtum hér niđurlag leiđarans:

"Ţađ er ţví hćgt ađ segja ađ til séu tvćr ţjóđir á Íslandi. Sú fyrri býr hérlendis, ţiggur laun í íslenskum krónum og lýtur gervigengi gjaldmiđilsins sem höftin búa til. Sú síđari ţénar í gjaldeyri eđa á erlendar eignir. Hún getur keypt í íslenskum fyrirtćkjum, fasteignir eđa bara fjárfest á 20 prósent lćgra verđi en fyrri hópurinn. Nú ţegar liggur fyrir ađ gjaldeyrishöft verđa ótímabundin mun eignamyndunarbiliđ á milli ţessara tveggja hópa breikka. Hratt."

Er ţađ virkilega svo ađ stađa galdmiđilsmála ýtir hér undir stéttaskiptingu og óeđlilega hópamyndun í samfélaginu, sem grundvallast á ađgengi ađ erlendum gjaldmiđli?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

Árni Páll Árnason lagđi ţessa leiđ til ásamt Seđlabankastjóra voriđ 2011.  Áđur voru ekki til tvćr ţjóđir í ţessum skilningi ađ önnur vćri ađ fá 20-40% afslátt af fjárfestingum sínum hér á landi.

Ég benti forsćtisráđherra og Árna Páli á afleiđingar ţess sem lagt var til og síđar ţingmönnum.  Ţau vildu hins vegar, og vilja líklega enn, fara ţessa leiđ tveggja ţjóđa.

Ţegar Árni Páll lagđi til ađ ţessi leiđ yrđi farin ţá var alveg ljóst hvađa afleiđingar hún myndi hafa.

"Samtök iđnađarins og aflandskrónur"

Um aflandskrónur í mars 2010

Ţađ er ţví ekki gjaldmiđillinn sem ýtir undir stéttaskiptingu heldur stjórnvöld eins og vanalega og til ţess nota ţau gjaldmiđilinn.  Hér verđur ađ hafa hlutina í samhengi og ţekkja orsök og afleiđingu.

Lúđvík Júlíusson, 17.2.2013 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband