Leita í fréttum mbl.is

Slćmur dagur fyrir krónuađdáendur

Karl Th BirgissonKarl Th. Birgisson, Eyjubloggari, skrifađi ţann 19.2 pistil um gjaldmiđilsmálin, sem eru mörgum hugleikin ţessa dagana og verđa sennilega eitt af kosningamálunum í vor:

"Ţetta var ekki góđur dagur fyrir íslenzku krónuna og ađdáendur hennar.

Seđlabankastjóri stađfesti enn einu sinni ađ „sjálfstćđ“ króna verđur aldrei gjaldgeng mynt í frjálsum alţjóđlegum viđskiptum. Međ öđrum orđum: Krónan verđur alltaf í höftum. Ţađ verđa ekki frjálsir fjármagnsflutningar til og frá landinu á međan hún er viđ lýđi.

Skođanir Seđlabankastjóra ţurfa svosem ekki ađ koma á óvart – hann er ţekktur róttćklingur og kommúnisti.

En ţađ kom líka hljóđ úr annarri átt. Í grein í Fréttablađinu nánast grátbađ Ragnar H. Hall hćstaréttarlögmađur Sjálfstćđisflokkinn ađ láta af krónublćti sínu:

„[Flokkurinn ćtlar] eftir kosningar í vor gera ţađ sem í hans valdi stendur til ađ berja niđur alla viđleitni til ađ koma annarri skipan á ţau mál. Jafnframt beri ađ stöđva viđrćđur viđ Evrópusambandiđ ţannig ađ örugglega verđi ekki í ljós leitt hvađ gćti komiđ út úr slíkum viđrćđum.“

Ţessi Ragnar Hall hlýtur ađ vera ţjóđhćttulegur landsölumađur.

Svar Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíđs viđ ţessum og öđrum rökum er alltaf ţađ sama: „Viđ sitjum uppi međ krónuna um ókomin ár. Ţađ var niđurstađa ţverpólitískrar nefndar sem skilađi skýrslu nýlega.“"

Ţetta er rétt svo langt sem ţađ nćr – en ţađ nćr ósköp skammt. Ţađ er til önnur leiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Seđlabankastjóri sagđi á Sprengisandi ađ ţađ lćgi fyrir ađ Ísland yrđi međ krónu á nćstu árum ,ţótt gengiđ yrđi strax í ESB.Ragnar Hall á ađ einbeita sér ađ ţví ađ verja fjárglćframenn sem voru í útrás, og vilja ganga í ESB.Ţar stendur hann sig eins og komiđ hefur fram.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 20.2.2013 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband