28.2.2013 | 22:41
Fínasta aðlögun!
Orðið AÐLÖGUN er notað af andstæðingum ESB-málsins og þá gjarnan þannig að það sé eitthvað hræðilegt fyrir Ísland og Íslendinga að aðlagast regluverki ESB (sem við erum í raun búin að aðlagast í nokkra áratugi).
Einn þeirra sem talar á þessum nótum er Styrmir Gunnarsson, fyrrum ritstjóri Morgunblaðsins einn af áhrifamestu aðilum innan Sjálfstæðisflokksins - og einn helsti andstæðingur ESB hér á landi.
Hann ritar hinsvegar pistil á vefsvæði sitt um aðlögun og þar er sú aðlögun sem hann ræðir hið besta mál.
Það er nefnilega ekki sama, AÐLÖGUN eða AÐLÖGUN!
Stefán Ólafsson, háskólaprofessor gerir þetta að umtalsefni á bloggi sínu og segir þar um þetta:
"Þetta er mjög óvenjulegt og opinskátt. Ég minnist þess ekki að menn hafi talað svona áður á Íslandi. Sjálfstæði og fagmennska í stjórnsýslunni og hjá RÚV eru einskis metin í Valhöll.
Sjálfstæðismenn ætla greinilega að setja eigin pólitíska kommissara inn á RÚV, til að stýra fréttaumfjöllun í eigin þágu.
Það á sem sagt að beinstýra þessu öllu úr Valhöll, ef Sjálfstæðisflokkurinn kemst til valda.
Þöggun og pólitísk handstýring er aftur komin á dagskrá. Bláa höndin virðist ætla að vera athafnasöm ef færi gefst!"
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Er þetta ekki það sem Samfyking/Vg eru að gera og hafa allt kjörtímabilið haft fréttastofu Ruv. í vasanum,þótt aðeins hafi dregið úr því núna. Það gat nú verið að einn prófessorinn teldi eitthvað frá Sjálfstæðisflokknum óvenjulega opinskátt. Það óvenjulega er að ríkisstjórn Samfylkingarinnar,hóf feril sinn í forsæti á Alþingi með svikum í öllum málum,hefur það nokkurn tíma gerst fyrr,? Reynið þið að finna ehv. því líkt. Það er bara gott og tilbreyting að menn tala hreinskilnislega og opinskátt,nóg hefur pukrið (sambr. alla Icesave samningana,sem poppuðu upp óforvarendis.) og undirferlið hjá Jóhönnustjórn verið. Ætlast þessi stjórn til að við í andstöðu siglum þögul og blind að feigðarósi? Á svona stundum koma áhrifavaldar og leggja sín lóð á vogaskálarnar,má þar nefna Styrmi fv.ritstjóra. Hann er nú ekki aldeilis hlutlaus hann Þorvaldur Gylfason. Hvað skyldi hann vera að gera annað en að búa í haginn fyrir Kratana,með drög að stjórnarskrá. Þá voru nægir peningar til að flakka með uppkastið út á landsbyggðina og sannfæra fólk um ágætið. Ég dreg nú mínar ályktanir,eftir að hlusta á fólk á útv. Sögu,sem hélt manni lifandi meðan á Icesave-átökunum stóð. Ég ætla ekki að bera neitt á Þorvald,heldur benda á það sem ég hef tekið eftir,að þeir sem snúist hafa með drögunum að stjórnarskránni,er fólk sem líklegt er að hafi fengið þá brýningu að nú skuli,með þessum gjörningi leggja Sjálfstæðisflokkinn,þar sem fólkið hatar hann.það vegur þyngra en vörn gegn fullveldinu.
Helga Kristjánsdóttir, 1.3.2013 kl. 02:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.