3.3.2013 | 10:46
Þorsteinn Pálsson: Lokað í báða enda
Þorsteinn Pálsson, ritaði að venju helgarpistil í Fréttablaðið og það kom ekki á óvart að hann fjallaði að þessu sinni um Sjálfstæðisflokkinn:
"Fyrir landsfund Sjálfstæðisflokksins benti flest til að afstaðan til Evrópu yrði þrengd. Hitt kom á óvart að VG skyldi samþykkja að ljúka aðildarviðræðunum og verða þannig opnara fyrir þróun vestrænnar samvinnu.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengst af haft forystu um ný skref Íslands í pólitísku og efnahagslegu samstarfi vestrænna lýðræðisríkja. Nú er hann í besta falli málsvari óbreytts ástands. Engar línur voru lagðar á landsfundi hans hvernig tryggja ætti stöðu Íslands í þeim miklu breytingum sem eru að verða í alþjóðlegri efnahagssamvinnu, meðal annars á milli Evrópu og Bandaríkjanna.
Landsfundurinn gekk svo langt að hafna tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðnanna, sem hann á hinn bóginn sagði að væri forsenda þess að halda þeim áfram. Á fundinum endurómaði það viðhorf Morgunblaðsins að fremur ætti að tefla stöðunni á innri markaði Evrópska efnahagssvæðisins í tvísýnu en að fallast á nýjar reglur um eftirlit með fjármálastofnunum. Þær eru þó sérstaklega mikilvægar hagsmunum fyrirtækja og neytenda sem vilja eiga jafnan og óskertan aðgang að alþjóðlegum fjármálamarkaði.
Ekki er unnt að segja að hugsjónir VG lúti að frjálsum gjaldeyrisviðskiptum. En öndvert við Sjálfstæðisflokkinn ætlar VG ekki fyrir fram að loka einum af helstu möguleikunum á að losa Ísland úr kvínni sem það er nú einangrað í.
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti að krónan væri ekki framtíðargjaldmiðill en hafnaði um leið þeim kosti sem raunhæfastur er í staðinn. Einu sinni var sagt um Framsóknarflokkinn að hann væri opinn í báða enda. Að því er peningamálin varðar sýnist Sjálfstæðisflokkurinn nú vera lokaður í báða enda."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þorsteinn hefur ekki komið með neinar tillögur varðandi efnahagsmál önnur en að taka upp evru.Samt á hann að vita og veit að hún verður ekki tekinn upp fyrr en eftir 10-15 ár þótt gengið verði að öllum kröfum ESB varðandi inngöngu í ESB.Hann hefur ekkert sagt um hvað eigi að gera á meðan,þótt allt sé að fara til fjandans.Hann gat ekkert heldur sagt hvað ætti að gera í efnahagsmálum 1988.Honum var þá sparkað í beinni útsendingu, en var greinilega ekki sparkað nógu langt.´Við tók Steingrímur Hermannsson sem kom á þjóðarsáttinni.Nei við ESB.
Sigurgeir Jónsson, 3.3.2013 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.