Leita í fréttum mbl.is

Allt í góđu í smáríkinu Möltu

Teitur AtlasonTeitur Atlason, DV-bloggari, setti fćrslu inn ţann 14.3, sem hefst svona: "

Ţessi litla frétt slapp í gegnum ritskođunina á Morgunblađinu fyrir nokkrum dögum. Ţar er sagt frá ţingkosningunum á Möltu en ţar vann Verkamannaflokkurinn sigur á Ţjóđernisflokknum sem hefur stýrt landinu lengi. Nú veit ég ekki mikiđ um pólitíkina á Möltu og ćtla í sjálfu sér ekki ađ hafa skođun á niđurstöđunni. Ţađ sem var athyglisvert var lokamálsgreinin í fréttinni ţar sem segir:

„Ţessi litla eyja sker sig úr međal landa Evrópusambandsins en á Möltu er lágt hlutfall atvinnuleysis, ţokkalegur hagvöxtur og fjármál ríkisins ţykja traust. Atvinnuleysishlutfalliđ er 6% samkvćmt nýjustu mćlingum og á síđasta ári mćldist hagvöxtur landsins 1,5%."

Sumsé. Hér er smáríki í Evrópusambandinu sem er međ evru sem gjaldmiđil sem gengur bara mćtavel. Ekkert eldhaf og engin stórveldi ađ stela auđlindunum. Bara opiđ hagkerfi, virk evrópusamvinna og stöđugt efnahagsumhverfi."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband