Leita í fréttum mbl.is

Össur skrifar og skrifar: Nú um heimsókm Carls Bildts

Össur SkarphéđinssonHver greinin á fćtur annarri eftir Össur Skarphéđinsson, utanríkisráđherra, birtist í fjölmiđlum um ţessar mundir og er ţađ vel. Í FRBL ţann 20.3 skrifar Össur m.a.:

"Tvennt stendur upp úr nýafstađinni Íslandsheimsókn Carls Bildt, utanríkisráđherra Svíţjóđar. Í fyrsta lagi sagđi Bildt okkur ađ Svíar vćru á einu máli um ađ ađild ţeirra ađ Evrópusambandinu hefđi veriđ ţeim til hagsbóta. Óumdeilt er ađ ađild hefur styrkt sćnskt efnahagslíf. Útflutningshagkerfiđ Svíţjóđ hefur traustan ađgang ađ Evrópu og öđrum mörkuđum sem ESB hefur samiđ um og er ađ semja um fríverslun viđ, ţ. á m. viđ Bandaríkin. Evrópa snýst um samkeppnishćfni og fríverslun í heimi sem breytist hratt. Ţannig tryggjum viđ velferđ og atvinnu.

Auđvitađ er velgengni Svíţjóđar ekki einungis ESB ađ ţakka, sagđi Bildt. En án ađildar hefđi brekkan veriđ brattari, urđin grýttari. Á fundi í trođfullu Norrćna húsinu međ Sjálfstćđum Evrópumönnum fćrđi hann sterk rök fyrir ţví hversu vel evran hentađi Svíum. Sćnsk fyrirtćki vilja stöđugleika en ekki gengissveiflur. Skammtímafjármagn sem flćtt hefur til Svíţjóđar er skammgóđur vermir og getur aukiđ óstöđugleika međ ófyrirsjáanlegum afleiđingum."

Hér einnig frétt frá Stöđ tvö um heimsókn Bildts


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Gamli Ţjóđviljaritstjórinn heldur greinilega ađ hann sé en ritsstjóri.En ţađ voru fáir sem lásu Ţjóđviljann og enfćrri tóku nokkurt mark á ţví sem skrifađ var í hann.Gamli kommadindillinn hefur alltaf snúist í hringi.Og mun gera.Nei viđ ESB.

Sigurgeir Jónsson, 20.3.2013 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband