25.3.2013 | 09:03
Opnar Bjarni dyrnar aftur?
Þegar bílstjóri keyri inn í skafl, er nauðsynlegt að skipta í bakkgírinn og reyna að bakka úr viðkomandi skafli. Það er ekki beint gáfulegt að reyna að keyra áfram í gegnum skaflinn.
Svo virðist vera sem Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sé einmitt að gera það eftir "landsfund hinna lokuðu dyra" sem ákvað um daginn að hætta beri aðildarviðræðum við ESB.
Varaformaðurinn, Hanna Birna Kristjánsdóttir, reyndi í Silfri Egils að gera lítið úr þessari stefnubreytingu frá þarsíðasta landsfundi: "Við skiptum bara um eitt orð," voru skilaboð Hönnu Birnu.
En orð eru öflug, já er t.d. all annað en nei, loka er allt annað en opna.
Sjálfstæðisflokkurinn er í mikilli vörn þessa dagana, enda ekki á hverjum degi sem landsbyggðar og bændaflokkurinn Framsókn er stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í skoðanakönnunum. Fylgi flokksins í kosningum hefur einnig verið gríðarlegt. Í kosningum árið 1963 fékk flokkurinn t.d. 41.4% og var þá undir stjórn frænda núverandi formanns og alnafna, Bjarna Benediktssonar, sem var einn farsælasti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins.
Flokkurinnhefur í gegnum tíðina stært sig af því að vera flokkur allra stétta ("stétt með stétt"), með breiða skírskotun og að þar innanborðs rúmist allar skoðanir.
En er það þannig lengur, þegar alþjóðasinnuðum og víðsýnum flokksmeðlimum, fólki sem er tilbúið að kanna möguleika, í stað þess að skella á þá hurðum, er nánast "sýndur fingurinn"? Er þetta til marks um umburðarlyndi gagnvart mismunandi skoðunum?
Á Eyjunni segir þetta: "Sjálfstæðismenn vilja ekki ganga í Evrópusambandið, en það er sjálfsagt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort það eigi að halda samningaviðræðum við ESB áfram. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á mjög fjölmennum kosningafundi á Hótel Nordica í gær, en um er að ræða nokkra stefnubreytingu frá því sem Sjálfstæðisflokkurinn ákvað á landsfundi fyrir nokkrum vikum.
Þá var samþykkt að hætta þegar viðræðum um aðild og að Evrópustofu yrði lokað, þar sem starfsemi hennar væri frekleg afskipti af innanlandsmálum. Var sú ákvörðun landsfundar harðlega gagnrýnd og því haldið fram að harðlínuöflin hefðu haft betur og ýmsir stuðningsmenn aðildar Íslands að ESB innan flokksins gætu nú ekki hugsað sér að kjósa flokkinn. Hefur Eyjan heimildir fyrir því að Bjarni hafi komið með þetta útspil um evrópumálin til að lægja þær óánægjuraddir og reyna með því að laða stuðningsmenn aðildar til fylgis við Sjálfstæðisflokkinn, en hann hefur farið halloka í skoðanakönnunum að undanförnu."
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.