Leita í fréttum mbl.is

Japan og ESB: Ćtla ađ rćđa fríverslun

esb-merkiÁ RÚV stendur: "Samkomulag hefur náđst milli stjórnvalda í Japan og Evrópusambandsins um ađ hefja viđrćđur um fríverslunarsamning milli ESB og Japans.

Toshimitsu Motegi, viđskipta- og iđnađarráđherra Japans, greindi frá ţessu og sagđi ađ samist hefđi um ţetta á símafundi Shinzo Abe, forsćtisráđherra Japans, međ Jose Manuel Barroso, forseta framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins, og Herman Van Rompuy, forseta leiđtogaráđs ESB.

Motegi sagđi ţetta afar mikilvćgt ţví samanlagđur efnahagur beggja nćmi 30 prósentum af efnahagslífi heimsins og 40 prósentum af heimsviđskiptum."

Ţetta fer ađ verđa spennandi: Fyrst USA og nú Japan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ESB er alltaf orđinn betri og betri kostur fyrir ţá sem vilja stunda útflutning og alţjóđarviđskipti til hagsbótar fyrir almenning á Íslandi.

Sleggjan og Hvellurinn, 25.3.2013 kl. 17:23

2 Smámynd: Marteinn Unnar Heiđarsson

Gerđi Swiss ekki fríverslunarsamning viđ Japan 2009 og ekki eru ţeir í ESB svo hvađ er máliđ spyr ég bara,haldiđi ađ engin geti gert samninga nema vera í ESB eđa hvađ.......

Marteinn Unnar Heiđarsson, 26.3.2013 kl. 09:55

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viđ höfum reynt ađ gera fríverslunarsamning viđ Kína og USA núna í nćstum 20ár. Og ekkert hefur gengiđ.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2013 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband