Leita í fréttum mbl.is

Hvađ erum viđ mikiđ í ESB?

Eitt stćrsta ágreiningsmáliđ milli Evrópusambandssinna og ţeirra sem vilja ekki ganga í Evrópusambandiđ á Íslandi er hversu mikinn ţátt viđ erum ađ taka í samstarfinu nú ţegar. Ţegar Halldór Ásgrímsson var utanríkisráđherra ţá nefndi hann oft 80% töluna í ţví samhengi, en ţegar Davíđ Oddsson tók viđ utanríkisráđuneytinu ţá breyttist talan skyndilega í 6,5%, sem er tala sem andstćđingar Evrópusambandsađildar nota mjög mikiđ í umrćđunni. Sú tala er fengin međ ţví ađ taka allar tegundir lagagerđa ESB yfir ákveđiđ tímabil og telja hversu margar af ţeim verđa á lögum á Íslandi, en ţađ sem gleymdist ađ minnast á er ađ ađildarlönd Evrópusambandsins taka ekki sjálf upp allar ţessar reglur - ţannig ađ ef sama mćlikvarđa vćri beitt á Svíţjóđ ţá eru Svíar ađeins ţriđjungs ađildarţjóđ ađ sambandinu.

Ţađ er ţví ljóst ađ ţessi talnaleikfimi er ekki ađ hjálpa okkur mikiđ ađ skilja ađ hversu stórum hluta Ísland er ađili ađ ESB - ţví ţótt Ísland taki ekki upp 80% af reglugerđum ESB ţá gera hin ađildarlöndin ţađ ekki heldur. Ţađ er ţó merkilegt ađ skođa skrif Eiríks Bergmanns frá 2005 ţar sem hann kemst ađ ţví ađ "okkur Íslendingum er nú ţegar gert ađ innleiđa ríflega 80 prósent af öllum ţeim lagareglum ESB sem Svíum er gert ađ innleiđa", ţví ţar er kominn samanburđur sem setur hlutina í samhengi. Ţađ gćti ţví veriđ ađ ţessi 80% tala sé bara nokkuđ nćrri lagi ţegar á heildina er litiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband