Leita í fréttum mbl.is

Malta tekur upp evru, en ekki viđ

Nú ţegar hágengisstefna ríkistjórnarinnar er ađ valda útflutningsgreinunum hér á landi miklum erfileikum, ţá er umrćđan um upptöku evru orđin mjög hávćr aftur - nú síđast ţegar LÍÚ kallar eftir breytti gengisstefnu (sjá neđar). Ţađ er ţví áhugavert ađ horfa til Möltu sem er ađ taka upp evruna nú um nćstu áramót ţar sem Malta varđ ađili ađ Evrópusambandinu áriđ 2004 og varđ ţar međ minnsta ađildarlandiđ međ ađeins 400ţúsund íbúa. Eitt ţađ athugaverđasta viđ ađild Möltu ađ ESB, er ađ landiđ fékk vissa undanţágu undan sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins vegna efnahagslegs mikilvćgis sjávarútvegsins fyrir ákveđin svćđi á Möltu, en ţar er sjávarútvegur ađeins lítill hluti af ţjóđarframleiđslunni og veitir rétt rúmlega ţúsund manns atvinnu.

Ţađ vćri ţví áhugavert ađ sjá hverskonar undanţágu viđ Íslendingar gćtum náđ fram, ţar sem stór hluti ţjóđarframleiđslu okkar er sjávarútvegur og hér eru yfir 3000 sjómenn og enn fleiri sem vinna í tengdum störfum. Malta náđi fram undanţágu á hafsvćđinu sínu ţar sem er nćr ađeins um sameiginlega fiskstofna ađ rćđa, en hér viđ Ísland er 80% af fiskstofnunum stađbundnir og heyra ţví ađeins undir okkar fiskveiđilögsögu. Ţađ er ţví ljóst ađ ef viđ myndum láta reyna á ađildarviđrćđur ađ Evrópusambandinu, ţá er líklegra en ekki ađ ţađ fengist hagstćđ niđurstađa fyrir Ísland í ljósi ţess hversu mikilvćgur ţáttur sjávarútvegur er í efnahagslífi landsins.

Evran hefur oft veriđ talinn stćrsti kosturinn viđ inngöngu í Evrópusambandiđ fyrir Ísland, en sjávarútvegsstefna ţess veriđ talinn helsti löstur. Ţađ mun ţví verđa undarlegt ađ horfa á Möltu taka upp evru, međ sína undanţágu undan sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins, ţegar viđ Íslendingar höfum aldrei látiđ reyna á ţađ hvort sjávarútvegsstefnan sé hindrun í raun eđa ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţađ hafa margir bent á ađ ţađ ţurfi ekki einusinni undanţágu undan sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins. T.d. talar Ágúst Ólafur varaformađur Samfylkingarinnar um ţađ hér;

http://agustolafur.blog.is/blog/agustolafur/entry/145879/

en hann og Össur voru einmitt međ sér álit í Evrópuskýrslunni svokallađri, sem má finna hér;

http://www.mbl.is/media/61/661.pdf

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 11.7.2007 kl. 11:49

2 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţetta er náttúrulega bara fyndiđ. Í ţessari fćrslu er lögđ áherzla á ţađ hversu mikilvćgur sjávarútvegur er fyrir okkur Íslendinga og ţjóđarbúiđ en ţess utan gera Evrópusambandssinnar vart annađ en reyna ađ gera sem allra minnst úr mikilvćgi sjávarútvegarins ţar sem hann er einn stćrsti ókosturinn viđ ađild ađ Evrópusambandinu, enda alveg ljóst ađ yfirstjórn sjávarútvegsmála hér viđ land og yfirráđ yfir efnahagslögsögunni fćrđust til Brussel gengjum viđ í sambandiđ.

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.7.2007 kl. 21:40

3 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ţess utan mćli ég međ lestri Evrópuskýrslu Evrópunefndar forsćtisráđherra, en ţá á allri skýrslunni en ekki bara áliti Össurar og Ágústar eins og Jónas Tryggvi virđist leggja til.

Hjörtur J. Guđmundsson, 11.7.2007 kl. 21:41

4 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Ţađ er aldrei vanţörf á ţví ađ minna á ađ sjávarútvegurinn skipti ennţá máli, ţrátt fyrir ađ t.d. bankastarfsemi sé farin ađ skipta meira máli í dag. Ţađ er einmitt vegna mikilvćgis sjávarútvegsins á Íslandi sem ţađ er svona líklegt ađ Ísland geti fengiđ undanţágur undan sjávarútvegsstefnunni ef okkur finnst ţađ nauđsynlegt - og ţví ekkert ljóst um hvort Brussel ákveđi heildarkvóta eđa ekki fyrr en ađildarsamningar eru reyndir.

.

Ég er hinsvegar sammála Ágústi og Össuri um ađ ţađ skiptir í raun ekki höfuđ máli hvort Brussel setji ţak á hversu miklum kvóta viđ megum úthluta hér á landi eđa hvort ţađ ţak sé ákveđiđ af sjávarútvegsráđherra Íslands - báđir ađilar fylgja ađ mestu ráđleggingum Hafró.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 11.7.2007 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband