Leita í fréttum mbl.is

Viđskiparáđherra segir evru vera lausn á vaxtastefnunni

Björgvin G. Sigurđsson sagđi í viđtali viđ Morgunblađiđ síđastliđinn mánudag ađ gjaldmiđill Íslands vćri rót efnahagsvandans sem viđ Íslendingar stöndum frammi fyrir. "VIĐVARANDI himinháir vextir og gengissveiflur og efnahagslegur órói í kringum gjaldmiđilinn beinir frekar sjónum okkar ađ framtíđ myntarinnar," segir Björgvin G. "Ţetta veltir upp spurningunni um framtíđ myntarinnar og stöđu peningamála okkar í ţví ljósi, ţađ er stóra máliđ. Ekki ţetta endalausa kapphlaup Seđlabankans til ađ draga úr ţenslu og spennu međ háum vöxtum á međan krónan er ađ miklu leyti í höndum spákaupmanna úti í heimi," segir Björgvin. "Rótin ađ vandanum er miklu stćrri en tímabundin hávaxtapólitík Seđlabankans, hún felst í veikri mynt í fjármálaheimi án landamćra."

En Björgvin bendir ekki bara um vandamálin; "Nćrtćkasti kosturinn vćri ađ sćkja um ađild ađ ESB, sem ţjóđin kysi um, og svo í framhaldi af ţví ađild ađ myntbandalaginu". Svona ummćli ráđherra í ríkistjórn Ísland hljóta ađ hleypa umrćđunni um upptöku evru af stađ aftur. Ţar sem atvinnulífiđ hefur veriđ ađ kalla eftir breytingum á hágengisstefnunni og almenningur borgar einu hćstu vexti í heimi, ţar er ţörfin fyrir breytingar orđin svo mikil ađ ţađ verđur ekki horft framhjá ţví mikiđ lengur.

Fyrr í mánuđinum bentum viđ einmitt á grein Ađalsteins Leifssonar um hvernig upptaka evru lćkkar vexti, sem má finna hér neđar á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband