29.8.2007 | 08:15
Enn um evru
RSE, eða rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, hélt ráðstefnu nú um helgina þar sem var mikið rætt um kosti þess að taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi. Um þetta skrifar Eiríkur Bergmann á bloggsíðu sinni; "Ávinningurinn er augljós. Við upptöku evru verður hagkerfið stöðugra, vextir lægri og viðskiptakostnaður minni. Þá má gera ráð fyrir að viðskipti aukist þegar gengisáhætta minnkar. Helsti ókosturinn er á móti sá að Seðlabanki Íslands missir úr eigin hendi ákvörðun um innlenda stýrivexti. En semsé, reynslan sýnir að stýrivextir eru orðnir ansi bitlitlir og verðbólgudraugurinn, sá landsins forni fjandi, hlær bara að bankastjórn Seðlabankans og fer um landið og miðin eins og honum sjálfum sýnist."
Björn Rúnar Guðmundsson, forstöðumaður greiningardeildar Landsbanka Íslands, sagði í samtali við Visi.is að; "Mín persónulega skoðun er sú að það kerfi sem við byggðum upp árið 2001 þegar við tókum upp verðbólgumarkmið hefur ekki skilað þeim árangri sem menn vonuðust eftir. Mjög nauðsynlegt er því að skoða með opnum huga hvort ástæða er til að reyna aðra leið til að ná markmiðum um efnahagslegan stöðugleika þar sem viðhaldið er sæmilega eðlilegum rekstrarskilyrðum fyrir atvinnulífið og lágmarks verðbólgu", og bætti svo við "Rökin fyrir því að taka upp fastgengi eru mun sterkari nú en þau voru fyrir sex árum."
Umræðan um upptöku evru er því enn og aftur komin af stað, og því ekki alveg útséð með það hvort við Íslendingar munu þurfa að borga tveggja stafa tölur í vexti næstu árin eins og við höfum verið að gera síðastliðin ár. Viðskiptaráðherra blæs samt enn og aftur á hugmyndir um einhliða upptöku evru í sömu fréttaskýringu Visi.is þar sem hann segir, "Líklega yrði sá kostur mun dýrari en full aðild að Evrópusambandinu nokkru sinni", en eins og hefur áður komið fram á þessu bloggi þá fer hann ekki leynt með skoðun sína að Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna. Ræðu Viðskiptaráðherra má lesa í heild sinni hér.
Björn Rúnar Guðmundsson, forstöðumaður greiningardeildar Landsbanka Íslands, sagði í samtali við Visi.is að; "Mín persónulega skoðun er sú að það kerfi sem við byggðum upp árið 2001 þegar við tókum upp verðbólgumarkmið hefur ekki skilað þeim árangri sem menn vonuðust eftir. Mjög nauðsynlegt er því að skoða með opnum huga hvort ástæða er til að reyna aðra leið til að ná markmiðum um efnahagslegan stöðugleika þar sem viðhaldið er sæmilega eðlilegum rekstrarskilyrðum fyrir atvinnulífið og lágmarks verðbólgu", og bætti svo við "Rökin fyrir því að taka upp fastgengi eru mun sterkari nú en þau voru fyrir sex árum."
Umræðan um upptöku evru er því enn og aftur komin af stað, og því ekki alveg útséð með það hvort við Íslendingar munu þurfa að borga tveggja stafa tölur í vexti næstu árin eins og við höfum verið að gera síðastliðin ár. Viðskiptaráðherra blæs samt enn og aftur á hugmyndir um einhliða upptöku evru í sömu fréttaskýringu Visi.is þar sem hann segir, "Líklega yrði sá kostur mun dýrari en full aðild að Evrópusambandinu nokkru sinni", en eins og hefur áður komið fram á þessu bloggi þá fer hann ekki leynt með skoðun sína að Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna. Ræðu Viðskiptaráðherra má lesa í heild sinni hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:45 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Þegar kemur að umræðu um hvort eigi að taka upp evru verður að hafa í huga að hugsanlega megi finna aðrar leiðir til að gera okkar veika gjaldmiðil stöðugri. Hver sem niðurstaðan verður þá er nauðsynlegt að gera breytingar á núverandi stöðu mála enda er ekki gott fyrir efnahagslífið að krónan sé eins óstöðug og hún hefur verið. Skoða verður alla möguleika og jafnframt hvort að pólitískur vilji sé meðal leiðtoga aðildarríkja ESB að Ísland geti með t.d. aukaaðild að EMU tekið upp evru.
Daði Einarsson, 29.8.2007 kl. 08:50
Ef að fara á í aðildarviðræður þá verður fyrst að vera vilji til að ganga inn. Menn fara ekki í aðildarviðræður bara til að prófa. Hvað sem verður þá er að öllum líkindum mjög langt í að til verði pólitískur vilji til að ganga inn og þar með sækja um aðild.
Daði Einarsson, 29.8.2007 kl. 09:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.