Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestur um heilsurannsóknir í Evrópu og stuđning Evrópusambandsins

Í dag kl 16.30 mun yfirmađur heilsurannsóknasviđs Evrópusambandins, Dr Octavi Quintana Trias flytja opinn fyrirlestur um evrópskar heilsurannsóknir í fyrirlestrasal Íslenskrar erfđagreiningar, Sturlugötu 8. Fyrirlesturinn verđur fluttur á ensku og kallast; "Health Research in Europe and European Community funding."

Dr Octavi Quintana Trias er lćknir ađ mennt. Auk lćknisstarfa í heimalandi sínu, Spáni, hefur hann gegnt fjölda opinberra trúnađarstarfa, bćđi heima fyrir og á vettvangi Evrópusamstarfs, ţ.á.m sem yfirmađur alţjóđaskrifstofu spánska heilbrigđisráđuneytisins og forseti nefndar Evrópuráđsins um siđfrćđi lífvísinda. Síđan áriđ 2002 hefur Dr Octavi Quintana Trias stjórnađ ţeirri skrifstofu Evrópusambandsins, sem hefur umsjón međ rammaáćtlunum sambandsins á sviđi heilsurannsókna, en á árunum 2007 – 2013 er áformađ ađ verja um 6 milljörđum evra í ţví skyni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband