Leita í fréttum mbl.is

Kaupţing nćst yfir í evrur?

Skv ţessari frétt Visi.is ţá segir Sigurđur Einarsson stjórnarformađur Kaupţings ađ fyrirtćkiđ ćtli ađ skrá hlutafé bankans í evrum, og fylgja ţar međ í fótspor Straums Burđaráss sem ákvađ ţađ í byrjun vikunnar. Sigurđur bćtir um betur og segir ađ krónan sé orđin úreltur gjaldmiđill á Íslandi.

Almenningur notar ţó enn krónuna og borgar í raun 10-12% vexti af lánunum sínum á ári, ţannig ađ hér er Sigurđur í raun bara ađ tala fyrir fyrirtćkin í landinu. Ţađ er hagur ţeirra, sem og almennings, ađ ţessu kerfi veriđ breytt sem fyrst. Ákalliđ um breytingar á gjaldeyrisstefnu Íslendinga hefur aldrei veriđ jafn mikiđ og síđastliđna mánuđi, enda alltaf fleiri og fleiri ađ gera sér grein fyrir ađ núverandi ástand gangi ekki til frambúđar.

Sigurđur talar ţó um ađ einhliđa upptaka evru sé raunhćfur möguleiki, en ţar er núverandi viđskiptaráđherra, Björgvin G. Sigurđsson, ekki sammála heldur telur hann ađ innganga í ESB sé forsenda ţess ađ taka upp evruna. Sama hver lendingin verđur, ţá sýnist okkur í Evrópusamtökunum ađ umrćđan innan atvinnulífsins og stóru bankana sé komin ţađ langt ađ ţađ sé í raun bara tímaspursmál hvenćr ráđandi armur Sjálfstćđisflokksins fari ađ viđra jákvćđari skođanir gagnvart evru og inngöngu í Evrópusambandiđ.

Á fréttavefnum Eyjunni http://eyjan.is/ má finna fína úttekt á ţví sem Sigurđur Einarsson segir í viđtalinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband