17.9.2007 | 16:59
Kveinstafir?
Eftirfarandi grein birtist í Morgunblađinu í dag;
Björn Bjarnason dómsmálaráđherra sendir undirrituđum tóninn á vefsíđu sinni nýlega vegna greinar í Morgunblađinu um sjávarútvegsstefnu ESB. Í greininni held ég ţví fram ađ ţađ sé bull ađ miđin fyllist af erlendum togurum ef viđ myndum ganga í Evrópusambandiđ. Ráđherrann kvartar undan ţví ađ ég vísi í skýrslu Evrópunefndar Alţingis, sem hann veitti forystu, máli mínu til stuđnings. Telur hann ekki skýrsluna skera úr um ţetta deilumál og kallar rökstuđning minn kveinstafi.
Samherjar Björns í núverandi ríkisstjórn, Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra og Ágúst Ólafur Ágústsson varaformađur Samfylkingarinnar, sem einnig áttu sćti í nefndinni, hafa hins vegar margoft lýst ţví yfir ađ skýrslan taki af allan vafa um ótvírćđan rétt Íslendinga til alls kvóta hér viđ land. Í greinargerđ ţeirra međ skýrslunni segir; ,, Ein mikilvćgasta niđurstađa ţessarar skýrslu er ađ samkvćmt núverandi reglum ESB munu veiđiheimildir í íslenskri lögsögu falla í hlut Íslendinga, međ hliđsjón af reglunni um hlutfallslegan stöđugleika sem byggist á sögulegri veiđireynslu. Sú regla hefur veriđ og er enn sá grunnur sem sameiginlega sjávarútvegsstefnan byggir á. Viđ vinnu skýrslunnar kom ekkert í ljós sem bendir til ađ ţađ breytist.
Ţessi skođun kom einnig mjög skilmerkilega fram í máli Dr. Michael Köhler sem kom hingađ til lands i fyrra einmitt á vegum Evrópunefndarinnar. Hann er einn ćđsti embćttismađur sjávarútvegsdeildar ESB og ćtti ađ ţekkja ţennan málaflokk nokkuđ vel. Ađ vísu var dómsmálaráđherra ekki á fundinum á Hótel Borg ţar sem Dr. Köhler talađi vegna veikinda en samnefndarmenn hans hljóta ađ hafa upplýst Björn um ţennan málflutning.
Ţetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem sýnt hefur veriđ fram á ţessi hrćđsluáróđur stenst ekki. Í hinum vönduđu ţáttum ,,Aldahvörf sem sýndir voru á RÚV fyrir nokkrum árum, og voru međal annars styrktir af LÍÚ, var í einum ţćtti fjallađ um sjávarútvegsstefnu ESB. Ţar var til dćmis rćtt viđ Ben Bradshaw, ţáverandi sjávarútvegsráđherra Breta og Spánverjann Fernando Castello de La Torre, talsmann Evrópudómstólsins og sjávarútvegsráđherra Íra og Spánverja. Í ţćttinum segir Páll Benediktsson, umsjónarmađur ţáttanna, orđrétt eftir ađ hafa kynnt sér málin; ,,Ţađ er einsýnt ađ hrćđsluáróđur ađ miđin viđ Ísland myndu fyllast af spćnskum og portúgölskum togurum á ekki viđ nein rök ađ styđjast.
Ţađ er merkilegt ađ dómsmálaráđherra skuli reyna ađ verja ţennan veika málflutning Gabriel Stein. Í mínum huga er ţađ ekki ađalatriđiđ hvort skýrslan skeri úr ţví lagatćknilega í eitt skipti fyrir öll hvort Spánverjar eđa ađrir gćtu kćrt rétt íslenskra fiskiskipa á veiđum í íslenskri lögsögu heldur hvort stađhćfing Stein um stórsókn erlendra fiskiskipa inn á íslensk fiskimiđ yrđi ađ veruleika. Auđvitađ gćtu ţeir kćrt ţetta til dómstólsins en stađreyndin er sú ađ ađildarsamningar hafa sömu réttarstöđu og ađildarsamningar og fáir lögmenn myndu reyna slíka lögsókn. Danska ákvćđiđ um einkrétt Dana á sumarbústađalandi í Danmörku stenst enn eftir 35 ár og hefur Evrópudómstóllinn ekki hnekkt ţví ákvćđi.
Andrés PéturssonFlokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverđir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíđa Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráđ ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíđa utanríkisráđuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfiđ
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.