Leita í fréttum mbl.is

Afstađa til Evrópumála

Erlendur Hjaltason, formađur Viđskiptaráđs og forstjóri Exista, setur stórt spurningamerki viđ krónuna sem gjaldmiđil á Íslandi á afmćlisfundi Viđskiptaráđs í dag, eins og margir ađrir af helstu valdamönnum í Íslensku athafnarlífi hafa veriđ ađ gera upp á síđkastiđ. Eins og kemur fram í frétt á mbl síđan fyrr í dag segir hann;

„Á undanförnum misserum hefur peningahagstjórn ekki skilađ ţeim árangri sem henni er ćtlađ. Ástćđur ţess er margţćttar en afleiđingin hefur veriđ sveiflukenndur gjaldmiđill og háir stýrivextir. Til ađ skapa fyrirtćkjum stöđugt og hagfellt umhverfi er mikilvćgt ađ gera bragarbót á. Viđskiptaráđ telur mikilvćgt ađ halda uppi faglegri og virkri umrćđu um stöđu krónunnar og mun ekki skorast undan ábyrgđ sem leiđandi ađili í ţeirri umrćđu"

Ţađ er mjög merkilegt ađ lesa orđ Erlends um ríkistjórnina, ţar sem má augljóslega greina skilabođ til ráđamanna ţjóđarinnar um ađ núverandi ríkistjórn sé í kjörađstćđum til ţess ađ bregđast viđ ţessum vanda međ 2/3 hluta ţjóđarinnar bakviđ sig. Nú ţegar Viđskiptaráđ telur óhjákvćmilegt ađ taka afstöđu til Evrópumála og nćr 60% ţjóđarinnar vilja sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu, ţá er ţađ bara ađ vona ađ ráđamenn skorist ekki undan ţeirri ábyrgđ.


mbl.is Viđskiptaráđ telur óhjákvćmilegt ađ taka afstöđu til Evrópumála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband