Leita frttum mbl.is

Springur Kosovo?

Hugleiingar um fort og framt Balkan-skaga. Hfundur: Gunnar Hlmsteinn rslsson, MA stjrmlafri.

Suur-Serbu, er a finna litla ,,dnamtstbu”, sem heitir Kosovo. ar voru haldnar kosningar fyrir skmmu, en eim sigrai flokkur Hacim Thaci, fyrrum skruliaforingja. Hann er n orinn forstisrherra Kosovo og ba hans erfi verkefni, m.a. a standa vi lofor um a lsa yfir sjlfsti.

bar Kosovo eru alls um 2.2 milljnir og af eim eru um 95% Albanir. Kosovo var fram til rsins 1999 stjrna af Serbum, sem lta sig ,,eiga” etta blftka, en aufarka hra. Serbar lta Kosovo vggu serbneskrar menningar og a rtur snar a rekja til mikils bardaga sem hur var Svartrastavllum Kosovo ri 1389. ar fll prins nokkur a nafni Lazar fyrir hendi Tyrkja og hafi andlt hans rlagarkhrif Serba og er svo enn. Daui Lazars tti undir slfrilegu afstu margra Serba til umheimsins a eir su sfelld frnarlmb, hva sem gengur og a allt s meira ea minna samsri gegn eim.

Serbar mega v ekki heyra a minnst a Kosovo verii askili fr Serbu nokkurn htt, a er lkt og a rfa r eim hjarta og skilja eftir gapandi svusr. En Serbar hafa fari illa me Kosovo, kga albanska egna ess og liti sem undirsta. Kosovo voru Serbar forrttindasttt. gmlu Jgslavu kommnismans, sem var vi li fr 1945-1995, og var lengst af stjrna af einsrisherranum Jsep Bros Tt (lst 1980) nttu Serbar sr Kosovo skipuagan htt og sttu anga mis aufi. Flagsleg astaa Albana hrainu, sem smm saman fkk stu sjlfstjrnarhrs, var afar slm. Til dmis var menntakerfi og heilbrigiskerfi meal Albana reki neanjarar, m.a. fyrir fjrmagn fr Albnum, bsettum erlendis.

Eftir upplausn Jgslava, sem tti rtur a rekja til hugmynda Slobodan Milosevic um Str-Serbu og gengdarlausrar jernishyggju, voru lveldin sem mynduu landi; Slvena, Krata og Bosna/Hersegvna, orin sjlfst rki. Svartfjallaland (einnig lveldi!) fylgdi lengi Serbu a mlum og lsti ekki yfir sjlfsti fyrr en sasta ri. Hrun Jgslavu kostai hryllilegar blsthellingar, daua og hrmungar.Um var a ra mannskustu tk fr lokum seinni heimsstyrjaldar.

Staa Kosovo var hinsvegar leyst, en frelsisr Albana engu a sur sterk. Skruliar Albana hfu rsir serbneska embttismenn og til taka kom ri 1996. Rist her Jgslavu (les. Serbu) inn Kosovo ri 1998 til ess a brjta frelsisher Kosovo (KLA) bak aftur. Serbar stunduu ar s.k. jernishreinsanir og frmdu grimmdarverk. Leiddi a til loftrsa NATO Serbu, sem stu nokkra mnui ri 1999. Eftir etta tku svo Sameinuu jirnar vi stjrn Kosovo og er svo enn.

Hacim Thaci, (fyrrum leitogi KLA), sagi eftir kosningasigurinn a vera tlun sna a gera lkt og urefnd lveldi, .e. a lsa yfir sjlfsti. Olli etta strax mikilli spennu og reii Serbu, ar sem sterk fl, sem lifa jernishyggju, eru enn til staar

Mli er afar flki, allar sttatillgur fari t um fur og vann Martti Ahtisaari, fyrrum forseti Finnlands og fulltri Sameinu janna um mlefni Kosovo lengi a tillgu um ,,sjlfsti undir eftirliti,” sem ekki hlaut samykki ryggisri Sameinuu janna.

Lausn Serba mlefnum Kosovo er hinsvegar ,,sjlfskvrunarrttur undir eftirliti,” nokku sem Kosovo-Albanir hafna alfari. eir vilja sjlfsti strax, atvinnu og lfsgi, en atvinnuleysi, spilling og eymd einkenna daglegt lf hrainu.

verur einnig a tryggja ryggi eirra 50.000 Serba sem enn ba Kosovo. egar mest lt bjuggu um 200.000 Serbar Kosovo, en 75% eirra hafa veri hraktir brott ea yfirgefi hrai. Hrsla er meal eirra, enda litnir vera fulltrar nlenduherra og kgunarkerfis.

standi Kosovo er raun afleiing eirra jflagstilraunar sem rkjasambandi Jgoslava var, ar sem reynt var a halda mjg mismunandi jarbrotum undir einum hatti nafni ssalisma. egar a sndi sig ekki vera mgulegt blossai hatrmm jernishyggja upp, me hrmulegum afleiingum. Serbar eru v enn a glma vi afleiingar eigin gera. eim virist a hinsvegar rautin yngri, en reia sig stuning Rssa margan htt, m.a. vegna sameinginlegrar menningar og trarhefa, en bi Rssar og Serbar tilheyra rttrnaarkirkjunni.


tlunin er a Evrpusambandi taki nstunni vi a gta ryggis Kosovo, en ar eru n um 17.000 hermenn vegum NATO. Utanrkisrherra Serba sagi samtali vi BBC World a sjlfstisyfirlsing Kosovo-Albana vri lgleg, rtt eins og sjlfstisyfirlsingar Slvena, Krata og Bosnumanna, hefu veri snum tma. Segjast eir muni beita llum lgfrilegum agerum til ess a hindra sjlfsti Kosovo. hta eir a slta llum virum vi ESB um aild a sambandinu. Spurningin er hvort eir grpi til annarra agera? Samskipti Serba og Albana hafa ekki veri g, en n virist frosti vera algjrt milli essara aila. En a sem skiptir mli vera vibrg Serba essari deilu, lsi Kosovo yfir sjlfsti. au geta haft mikil hrif stjrnmlastandi Balkanskaga.

Veri vibrg Serba reii og gremja, er allt eins lklegt a gang fari fl sem skja innblstur sinn til jernishyggju og jernisrembu. Taki hinsvegar Serbar skynsamlega mlunum, geta eir me eim htti unni sr traust og viringu umheimsins, ekki minnst Bandarkjanna og Evrpusambandsins. kjlfar ess gtu landinu opnast msar dyr, en r hafa hinga til veri lokaar, ekki sst vegna tregu serbneskra stjrnvalda a framselja strsglpamennina Ratko Mladic og Radovan Karadzic, sem bir eru eftirlstir vegna strsglpa Bosnu.

Serba hefur mikilla hagsmuna a gta, standi landinu arf a komast elilegt horf, Serba erindi samflag janna me elilegum htti, alla lei inn Evrpusambandi.

Slvena tk vi forsti ESB n um ramtin, en landi fkk aild a ESB ri 2004 og hefur egar teki upp Evruna. a segir kvena sgu a sama tmapunkti eru Serbar raun a glma vi fortina og afleiingar eigin gera Kosovo.

Fulltrar ESB vilja hraa nlgun Serbu a ESB og var a einmitt utanrkisrherra Slvena, sem lagi fram tillgu. Vilja Slvenar a Serbar samykki kveinn undirbningssamning ganvart ESB. a hefur hinsvegar mtt andstu, m.a. fr Hollendingum, sem vilja a Mladic veri handtekinn fyrst. Andstaa Hollendinga er skiljanleg, ar sem a voru hollenskar hersveitir vegum ESB, sem horfu upp Bosnu-Serba, undir stjrn Mladic, myra um 8000 vopnaa mslimska karlmenn smbnum Srebrenica sumari 1995. Er etta einn svartasti bletturinn evrpskri samtmasgu.

a verur spennandi a fylgjast me vibrgum Serba vi tillgu Slvena. Munu eir samykkja essa tillgu, fr fyrrum ,,brralveldi” landi ar sem eitt sinn allt lk lyndi, en skum jernishyggju og andstra skoana, liaist sundur hryllilegum tkum, sem enn eru a mrgu leyti uppger? Ea segja eir nei og berja hfinu vi steininn? eir sem eiga vlina eiga kvlina.

Serbar hafa sagt v a eir muni ekki beita vopnavaldi Kosovo, kjsi bar ess a lsa yfir sjlfsti. Slkt vri lka glapri. a er hinsvegar ekki hgt a segja til um hvernig hpar sem stjrnvld hafa ekki stjrn bregast vi, lsi Kosovo yfir sjlfsti.

Fr rinu 1999 eru hrif Serba mlefni Kosovo nr engin og serbnesk lg gilda ekki ar lengur. a er hi svokallaa ,,aljasamflag” sem strir Kosovo.

Ef vi gefum okkur a Kosovo veri frjlst land, er ekki arme sagt a allt falli ljfa l og lf banna veri hrein sla. Langt fr. byrjar hin raunverulega vinna; a byggja upp land sem ratugi hefur mtt ola kgun og yfirgang, rnyrkju og flagslega niurlgingu. Og a essu verkefni arf hi aljlega samflag; stofnanir og rki, svo sannarlega a koma a. Rm var ekki bygg einum degi og a sama vi um Kosovo. Svo sannarlega!

Stareyndir um Jgslavu:

Nafni ir ,,land S-Slava.”

Jgsalva 1: Stofnu ri 1918 sem ,,Konungdmi Serba, Slvena og Krata”, einnig kllu ,,Konunglega Jgslava.”

Jgslava 2: Stofnu 1945 af Jsep Bros Tt, marsklki, kllu ensku ,,Communist Yugoslavia.”. ekkt slensku undir heitinu Alulveldi Jgslava. Samanst af lveldunum: Slvenu, Kratu, Bosnu&Herzegvnu, Serbu, Montenegr og Makednu.

Innan Serbu var svo a finna tv sjlfsstjrnarsvi (,,autonomus provinces”) en etta voru Vojvodina N-hlutanum og Kosovo S-hlutanum.

eim tkum sem brutust t 1991 sluppa tv sastnefndu lveldin nr algerlega. Makedna lsti yfir sjlfssti hausti 1991 og Montenegr (Svartfjallaland) var nnu plitsku sambandi vi Serbu mean tkunum st (leitogi ess, Momir Bulatovic, fylgdi Slobodan Milosevic a mlum).

Jgslava 3: Sambandslveldi Jgslava (Federative Republic of Yugoslavia). Mynda ri 1992, eftir a Slvena, Krata Bosna&Herzegvna hfu lst yfir sjlfsti. Samanst v einungis af Serbu og Svartfjallalandi. Sambin var stormasm seinni hluta tmabilsins og st til 2003, en breyttist etta rki enn lausara sambandsrki ea rkjasamband. Svartfjallaland sleit sig svo endalega fr Serbu ri 2006, egar a lsti yfir sjlfsti.

ri 1981 tldust bar Jgslavu vera rmlega 22 milljnir manna. Serbu ba dag um 10 milljnir manna (ar me tali 2 milljnir Kosovo).

Gjaldmiill: Dnar

Hfuborg: Belgrad

Stareyndir um Kosovo:

bafjldi: Um 2.2 milljnir, yfir 90% Albanir, sem flestir ika islam (flestir tilheyra sunnta-reglunni). Um 5% eru Serbar, sem tilheyra rttrnaarkirkjunni.

Hfustaur: Pristina.

Str: 10.900 ferklmetrar (sland=115.000 fkm)

Atvinnuleysi: Um 50-60%

Gjaldmiill: Evra

Kosovo er rkt af msum mlmum, s.s.bli, nikkel, gulli og silfri, en ekki sst krmi (um 20% fora alls heimsins) er einnig a finna miki kolum og jargasi Kosovo.

Styttri tgfa af greininni birtist Morgunblainu 5. janar.
Hfundur er me mastersprfi stjrnmlafri fr hsklanum Uppslum.Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hjrtur J. Gumundsson

"standi Kosovo er raun afleiing eirra jflagstilraunar sem rkjasambandi Jgoslava var, ar sem reynt var a halda mjg mismunandi jarbrotum undir einum hatti nafni ssalisma."

Minnir neitanlega Evrpusambandi ;)

Hjrtur J. Gumundsson, 14.1.2008 kl. 10:55

2 Smmynd: Jnas Tryggvi Jhannsson

a vri hugavert a sj tskringu na v afvherju ll Austur-Evrpu lndin, ar meal rki fyrrum Jgoslavu, eru komin ea leiinni inn Evrpusambandi?

Agangur a strum frjlsum markai og gar leikreglur fyrir markasbskap tskrir a lklegast a miklu leiti - s ekki hvernig a tengist ssalisma neinn htt. Samtting innri markaarins til a tryggja fri Evrpu er eitthva sem essi lnd hafa lklegast huga lka, v egar bar landa og fyrirtki eru orin h gu agengi a evrpskum mrkuum, er ansi erfitt fyrir stjrnvld a byrja a nast eim aftur me einhverjum ssalskum tilburum - v er Evrpusambandi raun einn helsti boberi hins frjlsa markaar heiminum.

a er mun lklegra a friur komandi ratuga gtu ori taf minnimttarkennd illa gefna einstaklinga gagnvart tlendingum ea rum trarbrgum.

Jnas Tryggvi Jhannsson, 16.1.2008 kl. 08:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband