10.2.2008 | 21:58
Árni Páll slær tóninn í ESB-aðildarumræðunni
Bæði Visir.is og Eyjan fjalla um ræðu Árna Páls Árnasonar sem hann hélt á ráðstefnu um Evrópumál í Ósló í gær. Það er greinilegt að ræðan hans Árna Páls hittir algjörlega í mark á þessum tímapunkti í evrópuumræðunni og við mælum með því að lesa hana þar sem hún er stórgóð, en hana má finna á heimsíðu hans arnipall.is.
Uppstilling Árna á því hversu mikil efnahagslegur ávinningur væri á aðild Ísland að Evrópusambandinu á móti þess sem við fengum við upptöku EES samningsins er sláandi;
Höfuðástæða aðildar Íslands að EES á sínum tíma var tollfríðindi fyrir fisk sem metin voru að verðmæti um tveggja milljarða íslenskra króna. Sem hlutfall af heildarútflutningstekjum var þessi upphæð 1.6% en 0,5% af vergri landsframleiðslu. Ef við skoðum hvað þessar hlutfallstölur þýða miðað við þjóðhagsreikning 2006, fáum við tölu milli 4 og 5 milljarða króna. Það er með öðrum orðum núvirt verðmæti þeirra hagsmuna sem mestu skipti fyrir okkur við aðild okkar að EES. Kostnaður heimila og fyrirtækja af íslensku krónunni er hins vegar í dag metinn á milli 50 og 100 milljarða króna á ári. Ekkert sýnir betur hversu gríðarlegir hagsmunir eru af því að fyrir íslensk fyrirtæki og heimili að fá stöðugan og viðskiptahæfan gjaldmiðil. Allir helstu stjórnmálaleiðtogar á Íslandi eru sammála um að evra verði ekki tekin upp sem lögeyrir á Íslandi án aðildar að Evrópusambandinu. Þess vegna mun spurningin um aðild verða áfram fyrirferðarmikil í umræðu á Íslandi.
Visir segir einnig frá því í kvöld að Sigurjón Árnason landsbankastjóri vilji að Íslendingar taki upp evru í náinni framtíð. Það er því ljóst að á þeim tímum sem krónan fellur um tugi prósenta og evran fer að ná upp í 100kr, að gjaldeyrisumræðan og evrópuumræðan munu vera mjög hávær allt þetta ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2008 kl. 17:16 | Facebook
Eldri færslur
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- Evrópusamtökin-heimasíða Heimasíða Evrópusamtakanna
- Aðildarviðræður við ESB
- Já-Ísland
- Evrópustofa Upplýsingar um ESB og Evrópumál
- Evrópusambandið-ESB
- Utanríkisráðuneytið
- Sendiráð ESB á Íslandi Sendiráð ESB á Íslandi
- Meirihlutaálit Utanríkismálanefndar Alþingis
- Skýrsla Evrópunefndar
- RÚV:ESB-vefur
- Uppl. fyrir blaðamenn
- Sterkara Ísland
- FRBL-Umræða-Leiðarar
- European Daily Fréttir frá Evrópu
- BBC-Evrópa
- EU-Observer
- EUtube ESB á you tube
- Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB fyrir Ísland og Noreg.
- Evrópuskrifstofan
- EurActiv-Fréttir um ESB
- Euranet (Útvarp)
- Euronews
- Evrópusíða UTN Evrópusíða utanríkisráðuneytisins
- Ungt fólk og ESB Ungt fólk og ESB
- ESB-umfjöllun MBL
Fréttabréfið
Fréttabréf Evrópusamtakanna
Bloggvinir
- Arna Lára Jónsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Daði Einarsson
- Dofri Hermannsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fararstjórinn
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðlaugur Kristmundsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Hinrik Már Ásgeirsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreinn Hreinsson
- Jón Gunnar Bjarkan
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Loopman
- Magnús Már Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Sveinn Arnarsson
- Tómas Þóroddsson
- Vefritid
- gudni.is
- Ágúst Hjörtur
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Arnar Guðmundsson
- Baldur Kristjánsson
- Barði Bárðarson
- Björn Halldórsson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- ESB
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Guðlaugur Hermannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Heiðar Lind Hansson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ingimundur Bergmann
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Sigurðsson
- Jón Grétar Sigurjónsson
- Jón Ragnar Björnsson
- Kama Sutra
- Kjartan Jónsson
- Konráð Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Lúðvík Júlíusson
- Natan Kolbeinsson
- Óðinn Kári Karlsson
- Óskar Þorkelsson
- Ragnar G
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Sema Erla Serdar
- Sigurður M Grétarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Ungir evrópusinnar
- Þarfagreinir
Athugasemdir
Það "gleymdist" hjá ykkur að taka fram hjá ykkur að þessi ráðstefna í Noregi var haldin af Evrópusamtökunum þar í landi sem reyna nú í örvæntingu sinni að vinna stefnu sinni fylgi þar í landi eftir vægast sagt slæma útreið í skoðanakönnunum samfellt síðan sumarið 2005 og uppgjöf tveggja af helztu leiðtoga norskra Evrópusambandssinna, Stoltenbergs og Jaglands. Þetta minnir aðeins á það þegar umfjöllun birtist á heimasíðunni ykkar um árið um rannsóknarstofnun í Bretlandi sem hefði komizt að ákveðinni niðurstöðu en það "gleymdist" líka þá að taka fram að þessi meinta rannsóknastofnun voru brezku Evrópusamtökin.
Í annan stað virðist þessi ráðstefna, og hvað þá ræða Árna Páls, ekki hafa skilað sér í ýkja mikilli fjölmiðlaumfjöllun í Noregi. Ég hef séð eina frétt þar sem minnzt var á Árna og þá var hann kyrfilega eynamerktur sem Evrópusambandssinni svo það fór ekki á milli mála að hann er allt annað en hlutlaus í málinu.
Hvað Sigurjón Árnason áhærir er afara athyglisvert að hann talar ekkert um að hann telji gott að ganga í Evrópusambandið, bara að taka upp evruna. Nokkuð sem er mjög ólíklega tilviljun.
Hjörtur J. Guðmundsson, 12.2.2008 kl. 21:16
Það vindur lítið upp á sig að nota það sem rök að Árni Páll sé eyrnamerktur Evrópusambandssinni. Það er enginn hlutlaus þegar kemur að því að ganga í Evrópusambandið. Ég hef þá trú að menn eins og Árni hafi litið gagnrýnið á málið í upphafi og litið á rökin með og á móti og tekið svona afstöðu.
Ég vona að þú hafir gert það sama og til að láta það fylgja þá væri alveg hægt að eyrnamerkja þig sem andstæðing Evrópusambandssinna og taka álíka mikið mark á þér og þú virðist taka á honum Árna.
Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.